Mars 2023 Kæru vinirLesið boðskap um að finna frið í Jesú Kristi. Vinir með póstiKynnist nokkrum vinum frá ýmsum heimshlutum. Henry B. EyringFriður frá frelsaranumLesið boðskap Henrys B. Eyring forseta um að finna frið frá frelsaranum. Noelle BarrusJarðskjálftabæninViolet biðst fyrir um frið í jarðskjálfta. Kom, fylg mér Kom, fylg mér – VerkefniNotið þessi verkefni til að læra í Kom, fylg mér með fjölskyldu ykkar. Skrifið dæmisöguSkrifið ykkar eigin dæmisögu til að kenna um fagnaðarerindið. SkírnarsáttmálarLærið um sáttmálsveginn heim til okkar himneska föður. Lucy Stevenson EwellHalda loforð hansHappiness gerir mistök og iðrast til að halda skírnarsáttmála sinn. Megan S.Skírnardagurinn minnMegan S. segir frá skírnardeginum sínum. Finnið það!Getið þið fundið hlutina sem eru faldir í myndinni? SkírnarminningabókBúið til bók til að minnast skírnar ykkar. Fylgja Jesú á KiribatiKynnist Jarom frá Kiribati og lærið hvernig hann fylgir Jesú. Kveðja frá Kiribati!Farið í ferðalag til að læra um Kiribati! Dieter F. UchtdorfHvað myndi Jesús gera ef hann væri hér í dag?Lesið boðskap frá öldungi Dieter F. Uchtdorf um hvað Jesús myndi gera ef hann væri hér í dag. Völundarhús kraftaverkaSvarið spurningunum um kraftaverk Jesú til að finna leiðina í gegnum völundarhúsið. Katie MorrellRisaeðlubókinSophia kemst í uppnám þegar drengur segir að hún geti ekki lesið risaeðlubók. Hún kemst að því að fjölbreytileiki er hluti af áætlun himnesks föður og að við ættum öll að vera góð hvert við annað. Jesús Kristur var skírðurLesið biblíusöguna um skírn Jesú Krists. Fylgja Jesú í sameininguSafn tilvitnana frá börnum víða að úr heiminum. Hilary Watkins LemonHringekjugóðvildDamien verður reiður þegar þegar systir hans kann ekki leik. Segðu mér sögur um JesúLærið að spila einfalda útgáfu af „Segðu mér sögur um Jesú.“ Vebika H.Mormónsbókarmarkmið mittVebika H. segir frá því hvernig hún setti sér markmið um að lesa Mormónsbók. Peter M. JohnsonHlauptu í átt að ljósinuÖldungur Peter M. Johnson segir sögu um það hvernig hann fann von í fagnaðarerindinu. Margo og PaoloMargo, Paolo og pabbi þeirra hugsa um sköpunarverk himnesks föður, er þau horfa á loftsteinahrap. Fyrir eldri börn Fyrir eldri börnKynning á hlutanum Fyrir eldri börn. Don HyunVandinn að deila með öðrumAndrew lærir að deila með bróður sínum. Hver eru markmið og draumar ykkar?Safn tilvitnana í börn varðandi markmið og drauma þeirra. Ég undrastFyllið í eyðurnar til að hjálpa ykkur að elska ykkur sjálf! Mikaela WilkinsBara LillianLillian hefur áhyggur af því að verða bara ein í námsbekk sínum í Stúlknafélaginu, svo hún biður um hjálp og huggun. Bragðgott markmiðFinnið dálkana tvo sem hafa allan sama matinn. Fyrir litla vini Fyrir litla viniHittið nokkra vini frá ýmsum heimshlutum. Ég get fylgt Jesú með því að sýna góðvildLesið um það hvernig þið getið sýnt góðvild, eins og Jesús gerði. Jesús Kristur lægir storminnLesið frásögn um Jesú stilla storminn Ég elska að læra um JesúKennið börnunum um fagnaðarerindið á litasíðunni. Boðskapur þessa mánaðar er: „Ég elska að læra um Jesú.“ Verkefni í Kom, fylg mér fyrir litlu börninNotið þessi verkefni til að læra í Kom, fylg mér með litlu börnunum ykkar. Kæru foreldrarLesið orðsendingu til foreldra um að búa börn sín undir skírn.