„Verða eins og Jesús,“ Barnavinur, maí 2023, 42.
Börn og unglingar
Verða eins og Jesús
Mynd af Jesú Kristi: Bryan Beach; skreytt helgilíkön: Mark Robison
Skrifið hér að neðan hvernig þið eruð að verða eins og Jesús.
Ég er að verða sterkari með því að _____________________________
Ég er að verða gáfaðri með því að ______________________________
Ég er að verða vingjarnlegri með því að __________________________
Ég rækta vitnisburð minn með því að __________________________
Einhvern daginn langar mig til að _______________________________
Skoðið bókina Leiðarvísir barnanna til að fá hugmyndir til að verða meira eins og Jesú.