„Ég get fylgt Jesú með því að sýna lotningu,“ Barnavinur, maí 2023, 44–45.
Ég get fylgt Jesú með því að sýna lotningu
Þegar ég sýni lotningu, er ég að fylgja Jesú.
Ég get sýnt lotningu í fjölskyldubæn minni.
Ég hugsa um Jesú á meðan á sakramentinu stendur.
Ég get setið lotningarfullur í Barnafélaginu.
Verkefnatími
Myndskreyting: Violet Lemay
Ein leið til að sýna elsku okkar til Jesú, er að vera lotningarfull í kirkju. Hvernig eru þessi börn lotningarfull? Hversu mörg hjörtu getið þið fundið?