„Tilbúin, viðbúin og nú!“ Barnavinur, nóv. 2023, 38.
Skemmtisíða
Tilbúin, viðbúin og nú!
Hér er nokkuð sem þið getið gert til að hjálpa ykkur að undirbúa ykkur fyrir Stúlknafélagið eða Piltafélagið. Getið þið fengið fjóra í röð?
-
Búið til bókamerki fyrir ritningarnar ykkar.
-
Ræðið við einhvern sem gæti haft áhyggjur af því að hætta í Barnafélaginu.
-
Hengið upp ritningarvers sem ykkur líkar á heimili ykkar.
-
Miðlið einhverjum vitnisburði ykkar.
-
Biðjið biskup ykkar eða greinarforseta um eintak af Til styrktar ungmennum: Leiðarvísir að ákvarðanatökum.
-
Skreytið minnisbók til að hafa með ykkur í kennslu.
-
Laust pláss
-
Skrifið þakkarbréf til Barnafélagskennara.
-
Lesið spurningarnar fyrir musterismeðmæli. (Þið getið fundið þær á síðu 37 í Barnavini, nóvember 2022.)
-
Spyrjið einhvern hvernig Piltafélagið eða Stúlknafélagið er.
-
Biðjið bekkjarfélaga að verða samferða í nýja bekkinn ykkar.
-
Skrifið hvers þið hlakkið til í Stúlknafélaginu eða Piltafélaginu.
-
Hittið leiðtoga Stúlknafélagsins eða Piltafélagsins.
-
Skrifið niður þrjú atriði sem þið viljið læra í Piltafélaginu eða Stúlknafélaginu.
-
Lesið greinar í tímaritinu Til styrktar ungmennum.
-
Spyrjið nýja leiðtogann ykkar um bekkjarverkefni. Skrifið þau í dagatalið ykkar!