2023
Tilbúin, viðbúin og nú!
Nóvember 2023


„Tilbúin, viðbúin og nú!“ Barnavinur, nóv. 2023, 38.

Skemmtisíða

Tilbúin, viðbúin og nú!

alt text here

Myndskreyting: Colleen Madden

Hér er nokkuð sem þið getið gert til að hjálpa ykkur að undirbúa ykkur fyrir Stúlknafélagið eða Piltafélagið. Getið þið fengið fjóra í röð?

  • Búið til bókamerki fyrir ritningarnar ykkar.

  • Ræðið við einhvern sem gæti haft áhyggjur af því að hætta í Barnafélaginu.

  • Hengið upp ritningarvers sem ykkur líkar á heimili ykkar.

  • Miðlið einhverjum vitnisburði ykkar.

  • Biðjið biskup ykkar eða greinarforseta um eintak af Til styrktar ungmennum: Leiðarvísir að ákvarðanatökum.

  • Skreytið minnisbók til að hafa með ykkur í kennslu.

  • Laust pláss

  • Skrifið þakkarbréf til Barnafélagskennara.

  • Lesið spurningarnar fyrir musterismeðmæli. (Þið getið fundið þær á síðu 37 í Barnavini, nóvember 2022.)

  • Spyrjið einhvern hvernig Piltafélagið eða Stúlknafélagið er.

  • Biðjið bekkjarfélaga að verða samferða í nýja bekkinn ykkar.

  • Skrifið hvers þið hlakkið til í Stúlknafélaginu eða Piltafélaginu.

  • Hittið leiðtoga Stúlknafélagsins eða Piltafélagsins.

  • Skrifið niður þrjú atriði sem þið viljið læra í Piltafélaginu eða Stúlknafélaginu.

  • Lesið greinar í tímaritinu Til styrktar ungmennum.

  • Spyrjið nýja leiðtogann ykkar um bekkjarverkefni. Skrifið þau í dagatalið ykkar!