Nóvember 2023 Kæru vinirLesið boðskap um aðalráðstefnu. Vinir með póstiLesið póst frá vinum okkar alls staðar að úr heiminum! Ráðstefna er fyrir ykkur Russell M. NelsonHin stórkostlega áætlun himnesks föðurLesið ráðstefnuboðskap frá Russell M. Nelson forseta um að hugsa himneskt RáðstefnufréttirKynnið ykkur mikilvægar fréttir frá aðalráðstefnu! RáðstefnupunktarLesið nokkrar sögur frá aðalráðstefnu og skrifið niður það sem þið lærðuð. Spámenn okkar og postularMyndtafla aðalvaldhafa Avehei M.Kókoshnetur og tíundTelpa segir frá vinnu sinni í kókoshnetulundi og greiðslu tíundar. Kom, fylg mér Kom, fylg mér – VerkefniNotið þessi verkefni til að læra í Kom, fylg mér, með fjölskyldu ykkar. Máluð hjörtuVerkefni með málningu til að búa til litrík hjörtu. Hlusta á heilagan andaLærið hvernig heilagur andi getur hjálpað ykkur á sáttmálsveginum að komast aftur til himnesks föður. Carolina Maldonado LeyesMeira en góður æfingadagurIsmael hlustar á heilagan anda og gerir dag einhvers betri. Lucy Stevenson EwellHjálpa litla bróðurÞegar Lashia finnur fyrir afbrýðisemi vegna athyglinnar sem bróðir hennar fær, lærir hún að það lætur henni líða betur að hjálpa til. ÞakklætistréVerkefni til að hjálpa fjölskyldum að einblína á þakklæti í mánuðinum. Góð hugmyndVeggspjald með boðskap um elsku Guðs. Fylgja Jesú í IndónesíuÞetta er Therahim frá Indónesíu og sjáið hvernig hún fylgir Jesú. Kveðja frá IndónesíuFarið í ferðalag til að læra um Indónesíu! Jesús Kristur læknaði mannLesið sögu um Jesú Krist lækna mann sem var blindur. Haley YanceyEinhver sem fær skiliðBlair tekst á við marga erfiða hluti en hún veit að himneskur faðir skilur hvað hún er að ganga í gegnum og að hann muni hjálpa henni. Gerrit W. GongHvernig get ég gert bænir mínar þýðingarmeiri?Lesið boðskap frá öldungi Gerrit W. Gong um bænir. Finnið það!Verkefni með földum hlutum í mynd af fjölskyldu að biðja saman. Noelle Lambert BarrusHæfnisprófiðJared þarf að ákveða hvort hann fari í hæfnispróf fyrir körfubolta á sunnudegi. Komið auga á mismuninnVerkefnið að koma auga á mismuninn. Reid N. NibleyÉg veit að Guð er tilEinfaldað nótnablað með „Ég veit að Guð er til“ Margo og PaoloMargo kynnist nýrri vinkonu í skóla. Fyrir eldri börn Fyrir eldri börnKynning á hlutanum Fyrir eldri börn. Akoni býr sig undir að fara í musteriðGrein um dreng sem fór í Piltafélagið og bjó sig undir að fara í musterið Tilbúin, viðbúin og nú!Verkefni til að hjálpa börnum að búa sig undir áætlanir Stúlknafélagsins og Piltafélagsins. Við gerum þetta samanStúlka er hrædd við að fara í Stúlknafélagið í kirkju. Um hvað hugsarðu?Lesið boðskap um að búa sig undir lífsbreytingar. Fyrir litla vini Fyrir litla viniHittið nokkra vini frá ýmsum heimshlutum. Ég get fylgt Jesú með því að sýna þakklætiSaga og verkefni fyrir ung börn um að sýna þakklæti. Jakob segir: „Spyrjið Guð“Lesið sögu um það hvernig Jakob kenndi fólki að biðjast fyrir. Ég get spurt GuðLitasíða fyrir ung börn Verkefni í Kom, fylg mér fyrir litlu börninVerkefni fyrir ung börn til að hjálpa þeim að læra vers í Nýja testamentinu í Kom, fylg mér. Kæru foreldrarLesið boðskap fyrir foreldra um að finna til þakklætis á erfiðum tíma.