2023
Jakob segir: „Spyrjið Guð“
Nóvember 2023


„Jakob segir: ‚Spyrjið Guð,‘“ Barnavinur, nóv. 2023, 46–47.

Sögur úr ritningunum

Jakob segir: „Spyrjið Guð“

Ljósmynd
alt text

Myndskreyting: Apryl Stott

Jakob var postuli. Hann kenndi fólkinu um Jesú Krist. Hann ritaði bréf til fólksins sem trúði á Jesú.

Ljósmynd
alt text

Í bréfi sínu kenndi Jakob fólki að biðjast fyrir. Hann sagði því að hafa trú. Hann sagði að það gæti spurt Guð til að vita hvað væri satt.

Ljósmynd
alt text

Hundruð árum síðar, las Joseph Smith Jakobsbréfið í Biblíunni.

Ljósmynd
alt text

Hann spurði Guð í hvaða kirkju hann ætti að ganga.

Bæn Josephs var svarað! Himneskur faðir og Jesús Kristur birtust Joseph. Þeir hjálpuðu honum að stofnsetja aftur kirkju Krists á jörðunni.

Prenta