Aðalráðstefna apríl 2022 Laugardagsmorgunn Laugardagsmorgunn Russell M. NelsonPrédika fagnaðarboðskap friðarinsNelson forseti kennir að við verðum að standa á helgum stöðum og deila fagnaðarerindinu með heiminum. M. Russell BallardTrúboðsþjónusta hefur blessað líf mitt eilíflegaBallard forseti kennir um blessanir trúboðsþjónustu og hvetur ungmenni til að búa sig undir og þjóna í fastatrúboði. Reyna I. AburtoVið erum Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilöguSystir Aburto kennir að kirkja Jesú Krists framkvæmir verk sitt í gegnum meðlimi sína. David A. BednarEn við gáfum þeim engan gaumÖldungur Bednar kennir hvernig trúskiptingar og helgiathafnir geta hjálpað framþróun okkar á sáttmálsveginum og að „[gefa] engan gaum“ að því sem aðrir segja. Neil L. AndersenFylgja Jesú: Vera friðflytjandiÖldungur Andersen útskýrir hvernig við getum sigrast á deilum með trú á Jesú Krist. Eduardo GavarretMáttug breyting hjartans: „Ég hef ekkert meira að gefa þér“Öldungur Cavarret kennir hvernig öðlast á, bera kennsl á og viðhalda breytingu hjartans. Larry S. KacherTrúarstigiÖldungur Kacher kennir að trú okkar á Jesú Krist getur opnað fyrir krafta himins og styrkt okkur er við tökumst á við áskoranir lífsins. Henry B. EyringStöðug í storminumÖldungur Eyring kennir að við getum verið stöðug í lífsins stormum með því að setja traust okkar á frelsarann og verða sem barn. Laugardagssíðdegi Laugardagssíðdegi Dallin H. OaksStuðningur við aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismennOaks forseti kynnir aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismenn til stuðnings. Jared B. LarsonSkýrsla endurskoðunardeildar kirkjunnar, 2021Jared B. Larson kynnir endurskoðunarskýrslu fyrir 2021. Jeffrey R. HollandÓttast ekki, trú þú aðeins!Öldungur Holland kennir að við getum haldið í vonina á erfiðleikatímum, vegna fagnaðarerindis Jesú Krists. Patrick KearonHann er upprisinn og vængir hans færa lækningu: Við getum verið meira en sigurvegararÖldungur Kearon kennir að þeir sem hafa orðið fyrir misnotkun beri ekki ábyrgð á ofbeldinu og geta leitað lækningargjafar frelsarans. Marcos A. AidukaitisLyft upp hjarta þínu og fagnaÖldungur Aidukaitis kennir ungmennum að Guð muni ríkulega blessa þau, er þau sigrast á hræðslu og óöryggi og þjóni honum sem fastatrúboðar. Gerrit W. GongÖll eigum við okkur söguÖldungur Gong býður okkur að finna tengingu og aðild að fjölskyldu Guðs í gegnum ættarsögu okkar. Adrián OchoaVirkar áætlunin?Öldungur Ochos kennir þrjár reglur til að hjálpa hverjum þeim sem finnst sæluáætlunin ekki virka í lífi sínu. Kevin S. Hamilton„Þá mun ég láta hið veika verða styrk þeirra“Öldungur Hamilton kennir að iðrun sé nauðsynleg og þegar við sýnum auðmýkt og trú á Jesú Krist, geta veikleikar okkar orðið að styrkleika fyrir náð Krists. Quentin L. CookTrúarumbreyting að vilja GuðsÖldungur Cook kennir að trúarumbreyting feli í sér að samþykkja vilja Guðs, styrkja vitnisburð okkar um endurreisnina og miðla blessunum fagnaðarerindisins. Aðalfundur kvenna Aðalfundur kvenna Dallin H. OaksUpphafsboðskapurOaks forseti kynnir þennan sérstaka hluta aðalráðstefnu sem tekur mið af málefnum kvenna og samtökum þeirra. Susan H. PorterLexíur við brunninnSystir Porter miðlar þremur lexíum sem hún er að læra og býður konum kirkjunnar að fylgja kenningum frelsarans um að vera eins og salt, ljós og súrdeig. Rebecca L. CravenGerið það sem skiptir mestuSystir Craven kennir að samband okkar við Guð styrkist er við einbeitum okkur að því sem skiptir mestu. Myndband: „Þið eruð þær konur sem hann sá“Myndband: „Þið eruð þær konur sem hann sá“Þetta myndband inniheldur kenningar um konur frá Nelson forseta og Kimball forseta Jean B. BinghamSáttmálar við Guð styrkja okkur, vernda og búa okkur undir eilífa dýrðBingham forseti kennir að það að gera og halda sáttmála við Guð færir okkur hamingju og öryggi nú og eilífa gleði í komanda heimi. Dale G. RenlundGuðlegt eðli ykkar og eilíf örlögÖldungur Renlund notar þema Stúlknafélagsins til að kenna um guðlegt eðli okkar og eilíf örlög. Sunnudagsmorgunn Sunnudagsmorgunn D. Todd ChristoffersonSamband okkar við GuðÖldungur Christofferson kennir að við getum treyst því að Guð uppfylli loforð sín, hverjar sem jarðneskar aðstæður okkar eru. Amy A. WrightKristur læknar hið brotnaSystir Wright kennir að það sé ekkert í lífi ykkar sem brotið er eða brostið sem er utan læknandi, endurleysandi og virkjandi máttar Jesú Krists. Gary E. StevensonElska, miðla, bjóðaÖldungur Stevenson kennir þrjú einföld atriði sem við getum öll gert til að miðla fagnaðarerindinu: elska, miðla og bjóða. Með því tökum við þátt í boði frelsarans um að „kenna öllum þjóðum.“ Michael T. RingwoodÞví svo elskaði Guð okkurÖldungur Ringwood kennir hvernig himneskur faðir sendi son sinn, Jesú Krist, samkvæmt áætlun sinni um að hjálpa okkur að snúa aftur til hans. Ronald A. RasbandLækna heiminnÖldungur Rasband kennir fjórar leiðir sem samfélög og einstaklingar geta notið farsældar af trúfrelsi og hvernig það frelsi getur skapað einingu og læknandi áhrif. Hugo E. MartinezKenna börnum og ungmennum sjálfsbjargarviðleitniÖldungur Martinez útskýrir þær blessanir sem hljótast af því að lifa eftir reglum sjálfsbjargar og taka þátt í áætlun barna og unglinga. Russell M. NelsonMáttur andlegs skriðþungaNelson forseti miðlar fimm leiðum til að koma af stað andlegum skriðþunga: gera og halda sáttmála, iðrast, læra um Guð, leita kraftaverka og binda enda á ágreining. Sunnudagssíðdegi Sunnudagssíðdegi Dallin H. OaksDýrðlegur kærleikur í áætlun föðurinsOaks forseti kennir að sáluhjálparáætlunin er grundvölluð á elsku himnesks föður til okkar. Adeyinka A. OjediranSáttmálsvegurinn: Vegurinn til eilífs lífsÖldungur Ojediran kennir að við komum til Krists með því að gera sáttmála og útskýrir hvernig heilagur andi og sakramentið hjálpa okkur að halda þessa sáttmála. Jörg KlebingatHughraustur lærisveinn á síðari dögumÖldungur Klebingat kennir um það hvernig við getum verið hughraustir lærisveinar Krists. Mark L. PaceTrúarumbreyting er markmið okkarPace forseti kennir um þær blessanir sem hljótast af því að hlýða á heilagan anda og snúast til trúar á fagnaðarerindi Jesú Krists. Ulisses SoaresFullur lotningar yfir Kristi og fagnaðarerindi hansÖldungur Soares kennir að þegar við berum meiri lotningu fyrir Jesú Kristi og fagnaðarerindi hans, erum við hamingjusamari, áhugasamari um verk Guðs og berum kennsl á hönd Drottins í öllum hlutum. Randy D. FunkKoma í hjörð GuðsÖldungur Funk vitnar um blessanirnar sem berast þeim sem velja að koma í hjörð Guðs með því að fylgja fagnaðarerindi Jesú Krists. Dieter F. UchtdorfAf öllu hjartaÖldungur Uchtdorf kennir að við getum boðið frelsaranum sál okkar heilskipta, með fórn og helgun. Russell M. NelsonNú er tíminnNelson forseti kennir að núna sé tíminn til að lifa eftir fagnaðarerindi Jesú Krists.