Aðalráðstefna október 2022 Laugardagsmorgunn Laugardagsmorgunn Dallin H. OaksAðstoð við hina fátæku og aðkrepptuOaks forseti kennir að Guð innblási mörg samtök og einstaklinga að aðstoða þá sem eru þurfandi og að kirkjan hafi skuldbundið sig til að starfa með öðrum í því verki. Dieter F. UchtdorfJesús Kristur er styrkur ungmennaÖldungur Uchtdorf kennir að Jesús Kristur sé besti leiðarvísirinn til að fylgja við ákvarðanatökur. Hann kynnir einnig nýja leiðarvísinn Til styrktar ungmennum. Tracy Y. BrowningSjá meira af Jesú Kristi í lífi okkarSystir Browning hvetur okkur til að skoða líf okkar út frá sjónarhorni fagnaðarerindisins, til að sjá meira af frelsaranum í lífi okkar. Dale G. RenlundRammi fyrir persónulega opinberunÖldungur Renlund kennir hvernig meðtaka á persónulega opinberun með heilögum anda og hvernig forðast á blekkingu. Rafael E. PinoLátum góðverk verða okkur eðlilegÖldungur Pino Leggur til fjórar venjur til að hjálpa kirkjumeðlimum að vera alltaf á sáttmálsveginum. Hugo MontoyaEilífðarregla kærleikansÖldungur Montoya kennir mikilvægi þess að elska Guð og þjóna þeim sem umhverfis eru. Ronald A. RasbandÍ dagÖldungur Rasband segir frá því fordæmi Nelsons forseta að gefa öðrum Mormónsbók og hvernig hann sjálfur hefur reynt að fylgja fordæmi spámannsins og býður öllum að gera slíkt hið sama. Russell M. NelsonHvað er sannleikur?Nelson forseti ítrekar kenningar Drottins varðandi ofbeldi og vitnar um að Guð er uppspretta alls sannleika. Laugardagssíðdegi Laugardagssíðdegi Henry B. EyringStuðningur við aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismennHenry B. Eyring forseti kynnir aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismenn til stuðnings. M. Russell BallardFylgja Jesú Kristi í trú við hvert fótmálBallard forseti kennir að Jesús Kristur muni liðsinna okkur á erfiðum tímum, á sama hátt og hann gerði við brautryðjendurna, ef við fylgjum honum í trú. Kristin M. YeeHöfuðdjásn í stað ösku: Hinn læknandi vegur fyrirgefningarSystir Yee kennir að við séum blessuð er við fylgjum frelsaranum á læknandi vegi fyrirgefningar. Paul V. JohnsonVerið fullkomin í honumÖldungur Johnson kennir að við getum hreinsast af syndum okkar og ófullkomleika fyrir friðþægingu Jesú Krists. Ulisses SoaresÍ samstarfi með DrottniÖldungur Soares kennir að þegar konur og karlar vinna saman í sönnu og jöfnu hjónabandssamstarfi, muna þau njóta þeirrar einingar sem frelsarinn kennir. James W. McConkie IIIÞeim langaði að sjá hver Jesús væriÖldungur McConkie kennir um mikilvægi þess að læra um Jesú Krist og hjálpa öðrum að koma til hans. Jorge F. ZeballosByggja upp líf með viðnámsþrótti gegn andstæðingnumÖldungur Zeballos kennir að með hjálp Drottins getum við staðist synd og freistingu og fundið varanlega hamingju í þessu lífi. D. Todd ChristoffersonKenningin að tilheyraÖldungur Christofferson kennir að kenningin um að tilheyra feli í sér að meðtaka fúslega fjölbreytileika, vera fús til að þjóna og fórna og þekkja hlutverk frelsarans. Kvöldhluti laugardags Kvöldhluti laugardags Gérald CausséRáðsmennska okkar á jörðuCaussé biskup kennir um skyldu okkar að annast sköpun Guðs, sem ráðsmenn yfir henni. Michelle D. CraigHeilshugarSystir Craig kennir okkur þríþættan sannleik sem getur hjálpað okkur að vaxa sem lærisveinar og í trausti á Drottin í raunum okkar. Kevin W. PearsonEruð þið enn fús?Öldungur Pearson kennir að Guð ætlist til þess að við setjum frelsarann sjálfviljug sem þungamiðju lífs okkar. Denelson SilvaHugrekki til að boða sannleikannÖldungur Silva lýsir trúskiptingu sinni og hvetur unga menn og konur til að þjóna í trúboði. Neil L. AndersenKoma nær frelsaranumÖldungur Andersen kennir að við getum búið okkur undir síðari komuna, með því að gera sáttmála og styrkja skuldbindingu okkar við frelsarann. Sunnudagsmorgunn Sunnudagsmorgunn Jeffrey R. HollandLyft upp á krossinumÖldungur Holland kennir hvað það þýðir að taka upp kross sinn sem lærisveinn Jesú Krists. J. Anette DennisHans ok er ljúft og byrði hans léttSystir Dennis kennir að við ættum að forðast að dæma aðra og þess í stað ættum við að vera samúðarfull og ástúðleg gagnvart öllum. Gerrit W. GongVaranleg hamingjaÖldungur Gong kennir að við munum finna eilífa gleði með fjölskyldu okkar, ef við fylgjum áætlun Guðs fyrir okkur. Joseph W. SitatiForskrift lærisveinshlutverksÖldungur Sitati kennir hvernig við getum tileinkað okkur eiginleika sem hjálpa okkur að verða betri lærisveinar Krists. Steven J. LundVaranlegt lærisveinslífLund forseti lýsir þeim andlega styrk sem FSY ráðstefnur veita og kennir hvernig ungt fólk getur viðhaldið þeim styrk. David A. BednarÍklæð þig styrk þínum, SíonÖldungur Bednar notar dæmisöguna um konunglegu brúðkaupsveisluna til að kenna að við getum verið útvalin af Drottni með því að nota sjálfræði okkar réttlátlega. Russell M. NelsonSigrast á heiminum og finna hvíldNelson forseti ber vitni um að við getum sigrast á heiminum og fundið hvíld fyrir kraft Jesú Krists, sem við fáum aðgang að í gegnum sáttmála okkar. Sunnudagssíðdegi Sunnudagssíðdegi Henry B. EyringArfleifð hvatningarEyring forseti sýnir hvernig móðir hans og spámaðurinn Mormón hvöttu afkomendur sína til að verða hæfa fyrir eilíft líf, með því að takast á við allar prófraunir jarðlífsins. Ryan K. OlsenJesús er svariðÖldungur Olsen kennir að Jesús Kristur sé svarið við áskorunum okkar og spurningum. Jonathan S. SchmittAð þeir megi þekkja þigÖldungur Schmitt kennir okkur að lærdómur um hin mörgu nöfn Jesú, getur veitt okkur innblástur til að verða líkari honum. Mark D. EddyKraftur Guðs orðsÖldungur Eddy býður okkur að „láta reyna á kraft orðs Guðs“ og „drekka oft og mikið“ í okkur ritningarnar. Gary E. StevensonAð næra og gefa vitnisburð ykkarÖldungur Stevenson kennir hvað vitnisburður er og mikilvægi þess að viðhalda sterkum vitnisburði og gefa hann í orði og verki. Isaac K. MorrisonMeð honum getum við gert erfiða hlutiÖldungur Morrison kennir okkur hvernig Drottinn styrkir okkur og hjálpar okkur þegar við iðkum trú á hann á erfiðum tímum. Quentin L. CookVerið trú Guði og verki hansÖldungur Cook kennir um mikilvægi þess að öðlast eigin vitnisburð um Jesú Krist, iðrast synda okkar og vera trú Guði og verki hans. Russell M. NelsonEinblínið á musteriðNelson forseti ræðir mikilvægi mustera og tilkynnir um fyrirhugaða byggingu fleiri mustera.