Líahóna, apríl 2014 Mánaðarlegur boðskapur 4 Boðskapur Æðsta forsætisráðsins: Vel fest ankeri Dieter F. Uchtdorf forseti 7 Boðskapur heimsóknarkennara: Hið guðlega hlutverk Jesú Krists: Frelsari og lausnari Greinar 12 Við erum hendur Drottins Neil K. Newell Heilagir frá Brasilíu, Ekvador, Filippseyjum og Rússlandi sýna hvað í því felst að þjóna hinum nauðstöddu. 16 Sérstök vitni bera vitni um hinn lifandi Krist Meðlimir Æðsta forsætisráðsins og Tólfpostulasveitarinnar bera vitni um frelsarann. 22 Fylgið spámanninum Öldungur William R. Walker Við ættum að læra þessar fimm lexíur af persónulegu fordæmi Thomas S. Monson forseta. 26 Brautryðjendur í öllum löndum: Filippseyjar: Andlegur styrkur á eyjum úthafs Þrátt fyrir náttúruhamfarir og efnahagsþrengingar á Filippseyjum, hafa hinir heilögu orðið vitni að miklum vexti þar. 32 Nota sáluhjálparáætlunina til að fá svör við spurningum LaRene Porter Gaunt Sáluhjálparáætlunin getur svarað sumum mikilvægustu spurningum lífsins. Þættir 8 Spámenn Gamla testamentisins Móse 10 Heimili okkar, fjölskyldur okkar Sjö dagar til páska 36 Frá Síðari daga heilögum 80 Uns við hittumst á ný Finna framtíðarvon Stan Pugsley Ungt fólk 40 Sé auglit þitt einbeitt á dýrð mína Katherine Nelson og Heidi McConkie Hógværð er meira en aðeins réttur klæðnaður. 44 Sniðrit ungs fólks Trúarumbreyting og fórn í Finnlandi Melissa Zenteno Æskufólk 46 Karlar og konur í verki Drottins Öldungur M. Russell Ballard Bæði karlar og konur þurfa að skilja þennan sannleika um hlutverk kvenna í ríki Guðs. 50 Búa sig undir þjónustu, þjóna til undirbúnings David L. Beck Þjónusta ykkar í Aronsprestdæminu markar lífsstaðal ykkar. Lærðu það hér. 53 Krafturinn til að blessa alla menn Kirkjuleiðtogar bera vitni um blessanir prestdæmisins. 54 Færa blessanir prestdæmisins inn á heimili ykkar Bonnie L. Oscarson Þið getið hagnýtt ykkur kraft prestdæmisins til að blessa fjölskyldu ykkar, burt séð frá kyni eða fjölskylduaðstæðum. 56 Sjálfsöryggi og verðugleiki Öldungur Jeffrey R. Holland Hafið þið sjálfsöryggi til að bregðast við þegar þið eruð beðnir um að nota prestdæmið? 60 Hliðið og vegurinn Hvernig prestdæmið getur gert ykkur kleift að snúa að nýju til himnesks föður. 62 Spurningar og svör Hvað get ég gert þegar rætt er um málefni í skólanum sem kenningar fagnaðarerindisins kveða skýrt á um, eins og fóstureyðingar? 64 Rétt eða rangt? David A. Edwards Takið þetta próf og kynnið ykkur hvernig Satan segir okkur ósatt. Börn 67 „Það er svo auðvelt, afi!“ Öldungur Enrique R. Falabella Rakel taldi sig ekki nógu gamla til að lesa Mormónsbók. 68 Loforð Péturs Carole M. Stephens Pétur hélt sáttmála sína — án þess að vita af því! 70 Koma með Barnafélagið inn á heimilið Fjölskyldan er kjarninn í áætlun himnesks föður Jan Taylor 72 Góð hugmynd 73 Færa steininn úr stað Öldungur Terence M. Vinson Drottinn vill hjálpa okkur að leysa vanda okkar — jafnvel hinn smæsta. 74 Vinir víða um heim Ég er Dria frá Filippseyjum 76 Fyrir yngri börnin 81 Mannlýsing spámanns Howard W. Hunter Hugmyndir að fjölskyldukvöldi