„Skírnin,“ Barnavinur, maí 2024, 17.
Ég get spilað það!
Skírnin
1. Jesús kom til Jóhannesar
í Júdeu‘ á sinni tíð.
Jesús var í Jórdan skírður,
Jórdan var þá lygn og blíð.
2. Jesús sagði Jóhannesi:
„VIð Jórdan er réttar gætt.
Fyrirmælum föður okkar
fyllilega er hér mætt.“
3. Öll við hér af orðum Jesú
einatt lærdóm drögum nú.
Skírnin hún er upphaf lífsins,
innri vígsla‘ í von og trú.