Barnavinur
Hvað eru helgiathafnir og sáttmálar?
Maí 2024


„Hvað eru helgiathafnir og sáttmálar?“ Barnavinur, maí 2024, 22.

Musterisspjöld

Hvað eru helgiathafnir og sáttmálar?

Helgiathöfn er heilög athöfn sem framkvæmd er með prestdæmisvaldi, eins og skírn og sakramentið. Sáttmáli er loforð sem við gerum við himneskan föður í gegnum helgiathöfn prestdæmisins. Helgiathafnir og sáttmálar hjálpa okkur að færast nær himneskum föður og Jesú Kristi. Stundum getið þið gert fleiri helga sáttmála í musterinu.

Port Vila-musterið í Vanúatú

  • Þetta verður fyrsta musterið í Vanúatú!

  • Það verður á eyjunni Efate, einni af 80 eyjum landsins.

  • Næsta musteri er meira en 1.127 km í burtu, á Fídjí.

Neiafu-musterið, Tonga

  • Þetta verður annað musterið í Tonga.

  • Fyrstu trúboðarnir komu til Tonga árið 1891. Nú eru margir meðlimir þar.

  • Konungur og drottning Tonga voru viðstödd fyrstu skóflustunguna á musterisframkvæmdunum.

Ljósmynd
PDF-saga

Myndskreyting: Rachel Ericson

Prenta