Barnavinur
Fólk Alma biður í hjarta sér
Maí 2024


„Fólk Alma biður í hjarta sér,“ Barnavinur, maí 2024, 26–27.

Sögur úr ritningunum

Fólk Alma biður í hjarta sér

Ljósmynd
Alma kennir fólki

Myndskreyting: Andrew Bosley

Ljósmynd
Alma skýrir einhvern

Alma var spámaður sem kenndi fólkinu. Þeir sem trúðu, létu skírast. Þeir gerðu sáttmála um að fylgja Guði.

Ljósmynd
Amúlon áminnti óttasleginn vinnumann á akri

Ranglátur maður að nafni Amúlon varð höfðingi yfir fólki Alma. Hann var mjög harður við það. Hann neyddi það til að bera þungar byrðar.

Ljósmynd
Fólk á bæn

Alma og fólk hans baðst hjálpar. En Amúlon setti lög um það að hver sem bæðist fyrir yrði tekinn af lífi.

Fólkið hætt að biðja upphátt. Það hélt hins vegar áfram að biðja í hjörtum sínum og huga. Guð bænheyrði það!

Ljósmynd
Vinnandi fólk með frið í svip sínum

Guð vissi að það hafði gert sáttmála við hann. Hann lofaði að gera þau sterk. Hann huggaði það og gerði byrðir þess léttar. Seinna hjálpaði Guð því jafnvel að flýja Amúlon og að ferðast í öryggi.

Prenta