Barnavinur
Hamingjuáætlunin
Júlí 2024


„Hamingjuáætlunin,“ Barnavinur, júlí 2024, 12–13.

Skemmtisíða

Hamingjuáætlunin

Ljósmynd
PDF-saga

Myndskreyting: Marina Pessarrodona

Búið til þetta handverk til að hjálpa ykkur að kenna hamingjuáætlun himnesks föður. Þið getið lesið um áætlun hans í Alma 18:36, 39 og Alma 22:8–16.

  1. Klippið út púslið eftir punktalínunum. Stingið gat í gegnum hvern hvítan hring.

  2. Bindið spotta í gegnum opin til að tengja hringina við orð og myndir sem eiga saman. Bindið annan spotta í gegnum efsta opið.

  3. Bindið alla spottana við prik. Hengið svo upp handverkið ykkar.

Sköpunin. Guð skapaði himin og jörð og allt sem á þeim er.

Fallið. Adam og Eva kusu að eta af skilningstré góðs og ills. Þannig gátu þau eignast fjölskyldu.

Lífið á jörðinni. Við erum öll fædd hér á jörðu til að læra og vaxa.

Friðþæging Jesú Krists. Jesús kom til jarðar. Sem hluti af friðþægingu hans, fann hann allan okkar sársauka og greiddi fyrir syndir okkar. Hann dó og lifir aftur. Sökum Jesú, getum við iðrast og lifað með himneskum föður eftir dauða okkar.

Prenta