Barnavinur
Hvað er hvíldardagurinn?
Júlí 2024


Hvað er hvíldardagurinn? Barnavinur, júlí 2024, 46–47.

Helstu trúarreglur

Hvað er hvíldardagurinn?

Ljósmynd
Fjölskylda meðtekur sakramentið saman

Hvíldardagur er annað nafn yfir sunnudag. Það er helgur dagur til þess að einblína á himneskan föður og Jesú Krist.

Ljósmynd
Jesús Kristur

Á hvíldardegi meðtökum við sakramentið og minnumst Jesú Krists.

Ljósmynd
fjölskylda les ritningarnar saman

Við lærum um himneskan föður og Jesú Krist bæði heima og í kirkju.

Við njótum þess að verja tíma með fjölskyldum okkar og að þjóna öðrum.

Ljósmynd
Fjölskylda borðar saman kvöldmat

Það gleður himneskan föður þegar við höldum hvíldardaginn í heiðri.

Ljósmynd
PDF-saga

Myndskreyting: Apryl Stott

Prenta