Hvað er hvíldardagurinn? Barnavinur, júlí 2024, 46–47.
Helstu trúarreglur
Hvað er hvíldardagurinn?
Hvíldardagur er annað nafn yfir sunnudag. Það er helgur dagur til þess að einblína á himneskan föður og Jesú Krist.
Á hvíldardegi meðtökum við sakramentið og minnumst Jesú Krists.
Við lærum um himneskan föður og Jesú Krist bæði heima og í kirkju.
Við njótum þess að verja tíma með fjölskyldum okkar og að þjóna öðrum.
Það gleður himneskan föður þegar við höldum hvíldardaginn í heiðri.