Barnavinur
Fylgja Jesú í sameiningu
Júlí 2024


„Fylgja Jesú í sameiningu,“ Barnavinur, júlí 2024, 20–21.

Fylgja Jesú í sameiningu

Ljósmynd
Barnafélagsbörn með listaverk

Börn í Pedro Domingo Murillo-umdæminu, Bólivíu, lærðu um mikilvægi þess að undirbúa sig fyrir musterið. Þau teiknuðu myndir og bjuggu til líkön sem sýndu hvernig þau töldu að La Paz-musterið í Bólivíu myndi líta út í framtíðinni.

Ljósmynd
Telpa með líkan af musteri úr plastkubbum

Lily M., 10 ára, Arisóna, Bandaríkjunum

Ljósmynd
Drengur með heimagerða sviðsmynd af Moróní að grafa gulltöflurnar

„Moróní grefur gulltöflurnar,“ Arthur S., 6 ára, Alaska, Bandaríkjunum

Ljósmynd
Teikning barns af musteri

„Hús Drottins,“ Audrey B., 9 ára, Alberta, Kanada.

Ljósmynd
Teikning barns af manneskju íklæddri alvæpni Guðs

„Alvæpni Guðs,“ Ethan M., 10 ára, Virginíu, Bandaríkjunum

Ljósmynd
Skírnarsviðsmynd gerð með plastperlum

„Skírn,“ Quinn S., 8 ára, Kólóradó, Bandaríkjunum

Ljósmynd
Þrívíddarlíkan af aldingarðinum Eden

„Aldingarðurinn Eden,“ Abigail B., 10 ára, Kansas, Bandaríkjunum

Ljósmynd
Andlitsmynd af telpu

Ég fann fyrir heilögum anda þegar ég hlustaði á ræðu í kirkjunni.

Serfina K., 9 ára, Mwanza-svæðinu, Tansaníu

Ljósmynd
Telpa heldur á pappavagni

Áar mínir ferðuðust til Utah með handvagnahópi. Ég bjó til handvagn til að muna eftir góðu hlutunum sem þau gerðu.

Maddie J., 9 ára, Utah, Bandaríkjunum

Ljósmynd
Andlitsmynd af dreng

Við eigum margar bækur á heimili okkar, en bókin sem við lesum oftast er Mormónsbók. Pabbi minn kenndi mér að við lærum eitthvað nýtt í hvert sinn sem við lesum Mormónsbók.

Louie C., 10 ára, Taoyan hérað, Taívan

Ljósmynd
Andlitsmynd af telpu

Ég fann ekki skóna mína svo ég fór með bæn til að fá hjálp. Ég hélt að ég myndi fá svarið strax en það gerðist ekki. Ég var svo reið að ég tók upp skyrtu af gólfinu og henti henni. Undir skyrtunni voru skórnir mínir! Bæn minni var ekki svarað eins og ég bjóst við, en ég vissi að á hana var hlustað.

Cosette K., 10 ára, Queensland, Ástralíu

Ljósmynd
Andlitsmynd af dreng

Ég plantaði blómum fyrir systur í hverfinu mínu og gaf kettlingnum hennar að borða. Ég fann til gleði að þjóna eins og Jesús gerði.

Matías V., 8 ára, höfuðborgarsvæði Santíagó, Síle

Prenta