Hvernig get ég haldið hvíldardaginn heilagan? Barnavinur, júlí 2024, 16.
Svör postula
Hvernig get ég haldið hvíldardaginn heilagan?
Aðlagað úr „Að sigrast á heiminum,” aðalráðstefna, apríl 2017; og “A Compensatory Spiritual Power for the Righteous” (trúarsamkoma í Brigham Young háskóla, 18. ágúst 2015), speeches.byu.edu.
Myndskreyting: Brooke Smart
Meðtakið sakramentið og minnist Jesú Krists.
Lesið ritningarnar og biðjist fyrir.
Verjið tíma með fjölskyldu ykkar og öðrum sem þurfa á hjálp ykkar að halda.
Einblínið á frelsarann og hans helga dag, meira að segja eftir að komið er úr kirkju.