október 2014 Laugardagur, morgunhluti Laugardagur, morgunhluti Thomas S. MonsonVelkomin á ráðstefnuThomas S. Monson forseti býður fólk velkomið á aðalráðstefnu og greinir frá nokkrum mikilvægum áföngum í framþróun kirkjunnar. Boyd K. PackerTilefni vonar okkarBoyd K Packer kennir að Jesú Kristur og friðþæging hans eru okkar eina uppspretta vonar, friðar og endurlausnar. Lynn G. RobbinsÍ hvora áttina snýrð þú?Öldungur Lynn G. Robbins, af hinum Sjötíu, kennir okkur að sýna hugrekki, þrátt fyrir þrýsting jafnaldra eða erfiðar aðstæður. Cheryl A. EsplinSakramentið - endurnýjun fyrir sálinaSystir Cheryl A. Esplin talar um það hvernig Jesús Kristur geti endurnýjað sálir okkar í gegnum sakramentið og ræðir hvernig við getum undirbúið okkur betur fyrir þessa helgiathöfn. Chi Hong (Sam) WongBjarga í eininguChi Hong (Sam) Wong notar söguna um Jesú að lækna lama manninn til að kenna um þörf á einingu og trú er við björgum þeim sem eru í neyð D. Todd ChristoffersonFrjáls að eilífu til að hafa sjálf áhrifD. Todd Christofferson minnir okkur á að Guð hefur bæði gefið okkur frelsi og einstaklingsábyrgð, til að hjálpa okkur að ná möguleikum okkar. Dieter F. UchtdorfÖðlast vitnisburð ljóss og sannleiksPersónulegur vitnisburður um fagnaðarerindið og kirkjuna mun ekki einungis blessa okkur í þessu lífi heldur um alla eilífð. Laugardagur, síðdegishluti Laugardagur, síðdegishluti Henry B. EyringEmbættismenn kirkjunnar studdirHenry B. Eyring forseti kynnir nöfn aðalvaldhafa og aðalembættismanna aðildarfélaganna fyrir stuðning með handaruppréttingu. Dallin H. OaksElska aðra og lifa með ólíkum skoðunumDallin H. Oaks kennir að sem lærisveinar Jesú Krists, þá beri okkur að elska aðra og lifa í friðsemd við þá sem hafa aðrar skoðanir. Neil L. AndersenJoseph SmithNeil L. Andersen lofar persónuleika Josephs Smith, hvers nafn hefur verið tákn góðs og ills, og hvetur til aukins vitnisburðar um spámanninn. Tad R. CallisterForeldrar: Aðalkennarar fagnaðarerindisins fyrir börninBróðir Tad R. Callister kennir foreldrum hvernig þau eigi að verða fyrstu og mikilvægustu kennarar fagnaðarerindisins, bæði með fordæmi og lífsreglu. Jörg KlebingatKoma örugg að hásæti GuðsÖldungur Jörg Klebingat setur fram sex hagnýtar ábendingar um öðlast sjálfstraust frammi fyrir Guði. Eduardo GavarretJá Drottinn, ég mun fylgja þérÖldungur Eduardo Gavarret lýsir boði frelsarans um að fylgja honum og nefnir atriði sem við getum gert til að koma til frelsarans og vera með honum. Jeffrey R. HollandErum vér ekki öll beiningamenn?Öldungur JeffreyR. Holland minnir okkur á boðorðið að annast fátæka og þurfandi og hvetur okkur til að gera það sem í okkar valdi stendur til að hjálpa. L. Tom PerryFinna varanlegan frið og þróa eilífar fjölskyldurFagnaðarerindi Jesú Krists veitir … undirstöðu og á henni getum við fundið varanlegan frið og þróað eilífar fjölskyldur. Prestdæmisfundur Prestdæmisfundur Quentin L. CookVelja viturlegaÖldungur Quentin L. Cook hvetur okkur til að velja í samræmi við markmið okkar, boðorð Drottins og helga sáttmála. Craig C. ChristensenMér er það sjálfum kunnugtÖldungur Craig C. Christensen hvetur prestdæmishafa til að þroska með sér þeirra eigin vitnisburði um fagnaðarerindi Jesú Krists og endurreisnina. Dean M. DaviesFöstulögmálið: Persónuleg ábyrgð að annast fátæka og þurfandiDean M. Davies biskup hvetur alla meðlimi til að fylgja frelsaranum, með því að annast hina fátæku og þurfandi með föstulögmálinu. Dieter F. Uchtdorf„Er það ég, herra?“Dieter F. Uchtdorf forseti ráðleggur prestdæmishöfum að skoða eigið líf í aukmýkt, til að vera vissir um stöðuga framþróun. Henry B. EyringPrestdæmi til undirbúningsHenryB. Eyring forseti veit þeim leiðsögn sem hjálpa til við að búa Aronsprestdæmishafa undir áframhaldandi prestdæmisþjónustu. Thomas S. MonsonLeiddir öruggir heimThomas S. Monson forseti notar samlíkingu við skip til að kenna meðlimum að marka stefnu að eilífu lífi með stýrisblaði trúar. Sunnudagur, morgunhluti Sunnudagur, morgunhluti Henry B. EyringÁframhaldandi opinberanirHenry B. Eyring forseti ber vitni um að við getum hlotið persónulega staðfestandi opinberun um kenningar og leiðsögn leiðtoga okkar. Russell M. NelsonStyðja spámenninaÖldungur RussellM. Nelson ber vitni um köllun forseta kirkjunnar og hvetur Síðari daga heilaga til að styðja lifandi spámenn. Carol F. McConkieLifa samkvæmt orðum spámannannaCarol F. McConkie vitnar um guðdómlegt hlutverk spámannana og þær blessanir sem koma frá því að lifa eftir þeim ráðum sem Guð veitir okkur í gegnum þá. Robert D. HalesEilíft líf – að þekkja okkar himneska föður og son hans Jesú Krist.Robert D. Hales notar fjölda ritningargreina til að kenna að faðirinn og sonurinn eru aðskildar verur og að við getum öðlast vitnisburð um þá. James J. HamulaSakramentið og friðþæginginÖldungur James J. Hamula ber vitni um mikilvægi sakramentisins og hvetur okkur til að gera það helgara í lífi okkar. Thomas S. MonsonGjör braut fóta þinna sléttaThomas S. Monson forseti hvetur okkur til að feta veginn sem Jesús Kristur hefur markað með fordæmi og kenningum sínum. Sunnudagur, síðdegishluti Sunnudagur, síðdegishluti M. Russell BallardVerið í bátnum og haldið ykkur fast!Við erum örugg og vernduð, ef við lifum eftir kenningum kirkjunnar og leiðsögn nútíma spámanna og postula. Richard G. ScottGerið iðkun trúar að forgangi í lífi ykkarVið iðkum trú okkar á Jesú Krist með stöðugum og reglulegum bænum, ritningalestri, fjölskyldukvöldum og musterissókn. Carlos A. GodoyDrottinn er með áætlun fyrir okkur!Carlos A. Godoy kennir þrjár reglur sem hjálpa okkur að ná möguleikum okkar og uppfylla áætlunina sem Guð hefur fyrir líf okkar. Allan F. PackerBókinÖldungur Allan F. Packer fjallar um hversu nauðsynleg fjölskyldusaga og musterisstarf eru í sáluhjálparstarfi Drottins og hvernig við getum tekið þátt í því. Hugo E. MartinezPersónuleg þjónusta okkarÖldungur Hugo E. Martinez kennir að persónuleg þjónusta okkar hefjist þegar við snúum okkur að Jesú Kristi til að læra hverjum og hvernig við eigum að þjóna Larry S. KacherFar ekki léttúðlega með það sem heilagt erÖldungur Larry S. Kacher hvetur okkur til að taka ákvarðanir byggðar á reglum fagnaðarerindisins, til að tryggja okkur eilífar blessanir. David A. BednarKomið og sjáiðDavid A. Bednar útskýrir ástæður þess að Síðari daga heilagir þrá að miðla fagnaðarerindinu. Thomas S. MonsonUns við hittumst á nýThomas S. Monson forseti hvetur okkur til að þjóna öðrum og vera hugdjarfari lærisveinar og trúfastari fylgjendur Krists. Aðalfundur kvenna Aðalfundur kvenna Linda K. BurtonViðbúnar á þann hátt sem aldrei hafði áður þekkstMegum við búa okkur undir að taka verðuglega á móti frelsandi helgiathöfnum, einn dropa í einu, og halda af öllu hjarta sáttmálana tengdum þeim. Jean A. StevensCovenant Daughters of God Neill F. MarriottDeila ljósi þínuVið verðum að standa staðfastar á trú okkar og láta raddir okkar heyrast í yfirlýsingu yfir sönnum kenningum. Dieter F. UchtdorfLifa eftir fagnaðarerindinu af gleðiReiðið ykkur á endurlausnarkraft Jesú Krists. Hlítið lögmálum hans og boðorðum. Með öðrum orðum –lifið eftir fagnaðarerindinu af gleði.