Aðalráðstefna
Stuðningur við aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismenn
Aðalráðstefna apríl 2023


8:58

Stuðningur við aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismenn

Bræður og systur, það eru forréttindi að kynna aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismenn kirkjunnar og biðja um stuðning ykkar.

Sýnið vinsamlega stuðning ykkar á hefðbundinn hátt, hvar sem þið kunnið að vera. Ef einhverjir eru á móti einhverju því sem hér verður lagt fram, biðjum við þá að hafa samband við stikuforseta sinn.

Þess er beiðst að við styðjum Russell Marion Nelson, sem spámann, sjáanda og opinberara og forseta Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu; Dallin Harris Oaks, sem fyrsta ráðgjafa í Æðsta forsætisráðinu; og Henry Bennion Eyring, sem annan ráðgjafa í Æðsta forsætisráðinu.

Þeir sem eru því samþykkir, sýni það.

Þeir sem eru því mótfallnir, sýni það.

Þess er beiðst að við styðjum Dallin H. Oaks, sem forseta Tólfpostulasveitarinnar og M. Russell Ballard, sem starfandi forseta Tólfpostulasveitarinnar.

Allir sem eru því samþykkir, sýni það.

Ef einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum, sem meðlimi Tólfpostulasveitarinnar: M. Russell Ballard, Jeffrey R. Holland, Dieter F. Uchtdorf, David A. Bednar, Quentin L. Cook, D. Todd Christofferson, Neil L. Andersen, Ronald A. Rasband, Gary E. Stevenson, Dale G. Renlund, Gerrit W. Gong og Ulisses Soares.

Þeir sem eru því samþykkir, sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum ráðgjafana í Æðsta forsætisráðinu og Tólfpostulasveitina, sem spámenn, sjáendur og opinberara.

Allir sem það samþykkja, sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það með sama merki.

Eftirfarandi aðalvaldhafar sjötíu verða leystir frá verkefnum sínum og verða heiðraðir sem fyrrverandi aðalvaldhafar, þetta tekur gildi þann 1. ágúst 2023: Öldungar Benjamin De Hoyos, Juan A. Uceda og Kazuhiko Yamashita.

Þeir sem vilja sýna þessum bræðum og eiginkonum þeirra og fjölskyldum þakklæti fyrir áralanga dygga þjónustu um allan heim, sýni það vinsamlega með handauppréttingu.

Eftirfarandi svæðishafar sjötíu hafa verið leystir frá verkefnum sínum, tekur það gildi nú þegar: J. Kimo Esplin og Alan T. Philips.

Þeir sem vilja sýna þakklæti fyrir framúrskarandi þjónustu þeirra, sýni það vinsamlega.

Við vekjum einnig athygli á og þökkum öðrum svæðishöfum Sjötíu sem munu ljúka þjónustu sinni á þessu ári, nöfn þeirra er að finna á vefsíðu kirkjunnar.

Þeir sem vilja sýna þessum bræðum þakklæti fyrir óeigingjarna þjónustu þeirra, sýni það.

Við leysum nú af bræðurna Ahmad S. Corbitt og Bradley Ray Wilcox sem fyrsta og annan ráðgjafa í aðalforsætisráði Piltafélagsins, tekur það gildi nú þegar.

Þeir sem vilja sýna þessum bræðrum þakklæti fyrir þjónustu þeirra, sýni það vinsamlega.

Við leysum af aðalforsætisráð Stúlknafélagsins, sem er skipað af: Bonnie H. Cordon, forseta, Michelle D. Craig, fyrsta ráðgjafa og Rebecca L. Craven, öðrum ráðgjafa og tekur það gildi þann 1. ágúst 2023.

Allir sem vilja sýna þessum systrum þakkir fyrir dygga þjónustu, staðfesti það.

Þess er beiðst að við styðjum eftirfarandi sem aðalvaldhafa Sjötíu: Ahmad S. Corbitt, Robert M. Daines, J. Kimo Esplin, Christophe G. Giraud-Carrier og Alan T. Phillips.

Allir sem það samþykkja, sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Við vekjum athygli á því að 61 nýr svæðishafi Sjötíu var studdur á leiðtogafundi aðalráðstefnunnar, fimmtudaginn 30. mars, sem var síðan tilkynnt á vefsíðu kirkjunnar.

Við bjóðum ykkur að styðja þessa bræður í nýjum verkefnum þeirra.

Þeir sem eru því samþykkir, sýni það.

Séu einhverjir mótfallnir, þá sýni þeir með sama merki.

Þess er beiðst að við styðjum sem nýtt aðalforsætisráð Stúlknafélagsins, sem tekur gildi 1. ágúst 2023: Emily Belle Freeman, sem forseta, Tamara Wood Runia, sem fyrsta ráðgjafa og Andrea Muñoz Spannaus, sem annan ráðgjafa.

Þeir sem eru því samþykkir, sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum eftirfarandi sem ráðgjafa í aðalforsætisráði piltafélagsins: Bradley Ray Wilcox sem fyrsta ráðgjafa og Michael T. Nelson sem annan ráðgjafa og tekur það gildi nú þegar.

Þeir sem eru því samþykkir, sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum aðra aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismenn eins og skipan þeirra er nú.

Allir sem eru því samþykkir, sýni það með uppréttingu handar.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Bræður og systur, við þökkum fyrir stöðuga trú ykkar og bænir í þágu leiðtoga kirkjunnar.

Breytingar á svæðishöfum Sjötíu

Eftirtaldir svæðishafar Sjötíu voru studdir á leiðtogafundi sem haldinn var sem hluti af aðalráðstefnu:

Isaías Alcala, John D. Amos, Johnny O. Baddoo, Victor O. Bassey, Adrian Bettridge, A. Kaulle Bezerra, Carlos G. Cantero, Emerson B. Carnavale, Orlando A. Castaños, Bun Huoch Eng, Hutch U. Fale, Fernando R. García, Tomás García, C. Alan Gauldin, Aaron T. Hall, Darwin W. Halvorson, Jed J Hancock, Henry Herrera, Ndalamba Ilunga, Samuel M. T. Koivisto, Carlos J. Lantigua, Esau Lara, Stephen J. Larson, Thabo Lebethoa, G. Kenneth Lee, Israel Marin, Wayne E. Maurer, Lee G. McCann II, Robert Mendenhall, Adrian Mendez, Siyabonga Mkhize, Javier F. Monestel, Thomas B. Morgan, Jared V. Ormsby, Z. Rudy Palhua, Arturo D. Palmieri, Kenneth Pambu, Hugo O. Panameño, Kevin J. Parks, Paul Picard, David J. Pickett, Martin Pilka, Irineu E. Prado, Christopher R. Price, Miguel Ribeiro, James N. Robinson, Edward B. Rowe, Robert Schwartz, Gregory A. Scott, Dominic R. Sénéchal, Kofi G. Sosu, Michael B. Strong, Nithya Kumar Sunderraj, Thomas A. Thomas, Alejandro H. Treviño, Nefi M. Trujillo, Chimaroke G. Udeichi, Fernando Valdes, Helton C. Vecchi, Brent B. Ward, og Tomasito S. Zapanta.

Eftirfarandi Svæðishafar Sjötíu verða leystir af þann 1. ágúst eða fyrir þann tíma.

Richard K. Ahadjie, Duane D. Bell, Hubermann Bien Aimé, Víctor R. Calderón, Michel J. Carter, Daniel Córdova, John N. Craig, William H. K. Davis, Fernando P. Del Carpio, Richard J. DeVries, Kylar G. Dominguez, Torben Engbjerg, Kenneth J. Firmage, Edgar Flores, Silvio Flores, Carlos A. Genaro, Mark A. Gilmour, Sergio A. Gómez, Roberto Gonzalez, Virgilio Gonzalez, Spencer R. Griffin, Marcel Guei, Oleksiy H. Hakalenko, Matthew S. Harding, David J. Harris, Kevin J. Hathaway, José Hernández, Glenn M. Holmes, Richard Neitzel Holzapfel, Okechukwu I. Imo, Michael D. Jones, Pungwe S. Kongolo, Ricardo C. Leite, Aretemio C. Maligon, Edgar A. Mantilla, Lincoln P. Martins, Carl R. Maurer, Daniel S. Mehr II, Glen D. Mella, Tomas S. Merdegia Jr., Allistair B. Odgers, R. Jeffrey Parker, Victor P. Patrick, Denis E. Pineda, Henrique S. Simplicio, Jeffrey H. Singer, Michael L. Staheli, Jeffrey K. Wetzel, Michael S. Wilstead, og David L. Wright.