Aðalráðstefna apríl 2023 Laugardagsmorgunn Laugardagsmorgunn Gary E. StevensonMerkasta páskasaga allra tímaÖldungur Stevenson vitnar um máttugt vitni Mormónsbókar um Jesú Krist og leggur til að við gerum hana að hluta af páskahátíð okkar. Bonnie H. CordonSlepptu aldrei tækifæri til að bera vitni um KristCordon forseti kennir okkur að koma nær Kristi, taka á móti vitnisburði um hann, þróa með okkur heilagar venjur og vitna um hann. Þá verðum við líkari honum. Carl B. CookHaldið bara áfram – í trúÖldungur Cook kennir að við getum sigrast á vanmáttarkennd og hlotið miklar blessanir, ef við höldum bara áfram – í trú á Jesú Krist. Gerrit W. GongHirðisþjónustaÖldungur Gong kennir að hirðisþjónusta sem gerð er að forskrift frelsarans, mun hjálpa okkur að koma nær honum og verða líkari Jesú Kristi. Quentin L. CookSafnað heim heilu og höldnuÖldungur Cook kennir að Drottinn væntir þess að þeir sem hafa tekið á móti fagnaðarerindi hans, leggi sig fram við að vera fyrirmynd sem hjálpar öðrum að koma til Guðs. Allen D. HaynieLifandi spámaður fyrir síðari dagaÖldungur Haynie kennir mikilvægi þess að fylgja leiðsögn hins lifandi spámanns. Henry B. EyringFinna persónulegan friðEyring forseti kennir að þegar við upplifum gjöf frelsarans um persónulegan frið, getum við endurgoldið með því að hjálpa öðrum að finna hann. Laugardagssíðdegi Laugardagssíðdegi Dallin H. OaksStuðningur við aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismennOaks forseti kynnir aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismenn til stuðnings. Jared B. LarsonSkýrsla endurskoðunardeildar kirkjunnar, 2022Jared B. Larson kynnir endurskoðunarskýrslu fyrir 2022. Dale G. RenlundAðgangur að krafti Guðs fyrir tilstuðlan sáttmálaÖldungur Renlund kennir að þegar við komum til Krists og tengjumst honum og himneskum föður með sáttmála, getum við umbreyst og fullkomnast í Jesú Kristi. Peter F. MeursHann gat læknað mig!Öldungur Meurs kennir hvernig Jesús Kristur endurleysir okkur frá syndum okkar og læknar okkur af öllum þjáningum okkar. Randall K. BennettPatríarkablessunin ykkar – innblásin leiðsögn frá himneskum föðurÖldungur Bennett kennir að patríarkablessanir veita innblásna leiðsögn frá himneskum föður. Craig C. Christensen„Ekkert getur verið jafn óviðjafnanlegt og ljúft og gleði mín var“Öldungur Christensen kennir að við getum hlotið sanna gleði fyrir iðrun og trú á Jesú Krist. Evan A. SchmutzReiða sig á kenningu KristsÖldungur Schmutz kennir um blessanirnar sem hljótast þegar við reiðum okkur á kenningu Krists. Benjamín De HoyosMusteris- og ættarsögustarf – Eitt og sama starfiðÖldungur De Hoyos kennir að musteris- og ættarsögustarfið sé lykilþáttur í áætlun himnesks föður fyrir börn hans. Dieter F. UchtdorfJesús Kristur er styrkur foreldraÖldungur Uchtdorf kennir hvernig Jesús Kristur hjálpar foreldrum að framfylgja þeirri guðlegu ábyrgð sinni að kenna og ala upp börn sín. Kvöldhluti laugardags Kvöldhluti laugardags Mark A. BraggKristilegt jafnaðargeðÖldungur Bragg hvetur okkur til að tileinka okkur kristilegt jafnaðargeð okkur til hjálpar á erfiðum tímum og líka að hjálpa öðrum betur í erfiðleikum þeirra. Milton CamargoEinblínið á Jesú KristBróðir Camargo minnir okkur á blessanir þess að skapa trúarmiðað heimili og kennir að Jesús Kristur hjálpi okkur að sigrast á vanda eins og dauða, synd og veikleika. K. Brett NattressHefur mér í raun verið fyrirgefið?Öldungur Nattress kennir að fyrirgefning standi öllum til boða fyrir tilstilli hinnar altæku friðþægingar Jesú Krists. Juan A. UcedaDrottinn Jesú Kristur kennir okkur hirðisþjónustuÖldungur Uceda kennir að Jesús Kristur sé góði hirðirinn og að við getum fylgt honum og kenningum hans er við þjónum hvert öðru. Sunnudagsmorgunn Sunnudagsmorgunn D. Todd ChristoffersonEitt í KristiÖldungur Christofferson lýsir því hvernig við getum öðlast einingu þrátt fyrir það sem ólíkt er – með því að koma einstaklingsbundið til Jesú Krists. Camille N. JohnsonJesús Kristur er líknJohnson forseti kennir að við getum tekið höndum saman með frelsaranum við að veita hinum þurfandi stundlega og andlega líkn. Ulisses SoaresFylgjendur friðarhöfðingjansÖldungur Soares kennir um kristilega eiginleika sem hjálpa okkur að stuðla að friði og verða sannir fylgjendur Jesú Krists. Kazuhiko YamashitaHvenær skal meðtaka eigin patríarkablessunÖldungur Yamashita hvetur meðlimi til að meðtaka og yfirfara patríarkablessun sína, sem inniheldur persónulega leiðsögn frá Drottni. Neil L. AndersenHugur minn náði tökum á þessari hugsun um Jesú KristÖldungur Andersen kennir hvernig við getum hlotið himneska leiðsögn og himneskan kraft er við náum tökum á hugsuninni um Jesú Krist og friðþægingu hans. Kevin R. DuncanGleðiraust!Öldungur Duncan kennir að er við höldum musterissáttmála okkar mun vitnisburður okkar styrktur og við fá hjálp við að fá aðgang að græðandi krafti frelsarans. Russell M. NelsonÞörf er á friðflytjendumNelson forseti býður okkur að skoða hjörtu okkar og leggja til hliðar allt sem kemur í veg fyrir að við séum friðflytjendur, sem er hlutverk hins sanna lærisveins Jesú Krists – einkum þegar við erum í eldlínunni. Sunnudagssíðdegi Sunnudagssíðdegi Dallin H. OaksKenningar Jesú KristsOaks forseti miðlar ritningargreinum sem hafa að geyma orð Jesú Krists. M. Russell BallardHafið hugfast það sem mestu skiptirBallard forseti kennir um það sem skiptir mestu máli, svo sem sambönd okkar, andleg hughrif og vitnisburði. Ronald A. RasbandHósanna sé æðstum GuðiÖldungur Rasband kennir að sigurinnreið Jesú Krists í Jerúsalem og atburðir vikunnar sem fylgdu á eftir, eru dæmi um kenningu sem við getum tileinkað okkur í lífi okkar í dag. Vern P. StanfillÓfullkomna uppskeranÖldungur Stanfill kennir um muninn á því að eltast við jarðneska fullkomnun og að vera fullkomnuð í Kristi. W. Mark BassettEftir fjórða dagÖldungur Bassett kennir að þegar við höldum boðorðin og gerum allt sem í okkar valdi stendur, þá mun Jesús Kristur vinna kraftaverk í lífi okkar. Ahmad S. CorbittVitið þið hvers vegna ég, sem kristinn, trúi á Krist?Öldungur Corbitt kennir um sáluhjálparáætlunina, kenningu Krists og mikilvægi þess að miðla öðrum þessum sannleika. David A. Bednar„Þú munt vera í mér og ég í þér. Gakk þess vegna með mér“Öldungur Bednar kennir að þegar við erum stöðug í frelsaranum, mun hann vera í okkur og við munum blessuð. Russell M. NelsonJesús Kristur er alltaf svariðNelson forseti ber vitni um Jesú Krist og tilkynnir um staðsetningu nýrra mustera.