Júlí 2024 Velkomin í þessa útgáfuEduardo GavarretÍ dag er dagurinn til að miðla fagnaðarerindi frelsaransInngangur að þema í þessu tölublaði: að miðla fagnaðarerindinu. Greinar Quentin L. CookHið mikla verk Drottins og stóra tækifærið okkarÖldungur Cook hvetur meðlimi kirkjunnar til að nota öll tækifæri sem gefast til að aðstoða Drottin Jesú Krist í hans mikla verki að leiða sálir til hans. Eduardo GavarretDásamlegur undirbúningur fyrir lífiðÖldungur Gavarret kennir að það sem piltar og stúlkur læra í trúboði muni blessa líf þeirra að eilífu. Tannie M. FlammerHugrekki til að miðla því sem mér er dýrmætastUng kona setur sér markmið um að miðla Mormónsbók í hvert skipti sem hún ferðast sem klappstýra. Christy MonsonÁrangurssaga trúboða: 60 ár í smíðumHöfundurinn fréttir af trúskiptum gamallar konu sem var upphaflega kennt fagnaðarerindið fyrir mörgum árum af nú látnum eiginmanni höfundar. Eldast trúfastlegaNorman C. HillMissið ekki af trúboði fyrir eldra fólkViljið þið skipta sköpum fyrir ykkur sjálf og þau sem þið þjónið? Eldri trúboðar hafa í boði þúsundir tækifæra. Kirkjan er hérNaíróbí, KeníaYfirlit yfir vöxt kirkjunnar í Kenía. Lausnir fagnaðarerindisins Becca Aylworth WrightFjölskyldusamtöl um sjálfsvígHvernig foreldrar geta rætt um sjálfsvíg við börn, löngu áður en þau þróa með sér sjálfsvígshugsanir. Gail NewboldLíkami ykkar: Umhirða þessarar guðlegu gjafarÞað krefst sama sjálfsaga og eldmóðs að hirða um líkamlega heilsu okkar og við þurfum til að næra okkur andlega. Frá Síðari daga heilögum London BrimhallSál mín þráði að vera þarHeilagur andi hjálpar stúlku gegnum eftirlætis ritningarsögu að skilja að Guð þekkir hjarta hennar. Don Osaheni Agbon-ogievaSkilaboð frá Guði til mínTrúskiptingur hlýtur vitnisburð um kirkjuna fyrir tilstuðlan Mormónsbókar. Helen HughesFrá myrkri til hamingjuKennari finnur frið gegnum musterishelgiathafnir sínar. Jennifer Casama„Gerðu það, hjálpaðu henni“Kona vinnur með musteris- og ættarsöguleiðbeinanda til að finna áa sína eftir draum. Posenai PatuGuð sýndi mér að ég hefði tilgangKarlmaður finnur kirkjuna og uppgötvar leiðir til að þjóna, eftir að hafa lamast. Kom, fylg mér Hverju mynduð þið láta af til að þekkja Guð?Umræður um kennsluna í Alma 22: „Ég mun láta af öllum syndum mínum til að þekkja þig“ (vers 18). Fyrir hverju getum við beðið?Umræður um kennsluna um bæn í Alma 33–34. Listaverk úr MormónsbókAlma og AmúlekMyndlistaverk sem sýnir atriði tengd ritningunum. Ungt fullorðið fólk Hiu Yan Lam (Heidi)Hvernig gat ég treyst himneskum föður þegar mér leið eins og ég stæði ein?ungt fullorðið fólk, trú, traust, Jesús Kristur, Guð faðirinn, andstreymi, mótspyrna David AdrianoTvö sannindi sem hjálpa mér að skilja auðmýktauðmýkt, guðlegt eðli, ungt fullorðið fólk Íslandssíður Fyrirgefning