2022
Nuku‘alofa, Tonga
September 2022


„Nuku‘alofa, Tonga,“ Líahóna, sept. 2022.

Kirkjan er hér

Nuku‘alofa, Tonga

Ljósmynd
kort með hring í kringum Tonga
Ljósmynd
loftmynd af Nuku‘alofa-musterinu á Tonga

Ljósmynd eftir Neil Crisp, 2021

Musteri Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu í Nuku‘alofa er staðsett nærri Liahona-menntaskólanum í eigu kirkjunnar. Kirkjumeðlimir eru um 63 prósent íbúa Tonga, þar sem kirkjan er með

  • 66.400 meðlimi (hér um bil)

  • 21 stiku, 2 umdæmi, 173 deildir og greinar, 2 trúboð

  • 21 ættarsögumiðstöð, 1 starfrækt musteri og 1 í byggingu

Við munum sameinast aftur

Sonasi Langi (nú látinn) frá Kolonga, Tongatupu, kom oft saman með fjölskyldumeðlimum til að syngja sálma og setja blóm á grafir föður síns og systur. „Einhvern tíma munum við sameinast aftur,“ sagði hann. „Ég held að við munum þá syngja sömu lögin.

Ljósmynd
maður og fjölskylda hans syngja

Meira um kirkjuna á Tonga

Ljósmynd
konungur Tonga með kirkjuleiðtogum og fleirum

Konungur Tonga tekur á móti Russel M. Nelson forseta og eiginkonu hans, Wendy; öldungur Gerrit W. Gong og eiginkona hans, Susan; og aðrir í heimsókn á Tonga árið 2019.

Ljósmynd eftir Jeffrey D. Allred, Deseret News

Ljósmynd
brosandi stúlka

Líkt og stúlkur hvarvetna í kirkjunni, setur þessi stúlka á Tonga sér markmið og keppir að því að ná þeim.

Ljósmynd
Mynd af Neiafu-musterinu á Tonga

Þessi mynd sýnir hvernig Neiafu musterið á Tonga, annað musterið á Tonga, mun líta út þegar byggingu þess er lokið.

Ljósmynd
móðir og sonur lesa saman

Á Tonga er heimilið miðstöð trúarnáms, eins og hvarvetna í kirkjunni þegar meðlimir hlýða kallinu: „Kom, og fylg mér“ (Lúkas 18:22).

Ljósmynd
fjölskylda gengur á ströndu

Á Tonga getur heilbrigð fjölskylduafþreying einfaldlega falið í sér að ganga saman á ströndinni.

Ljósmynd
hjón vinna á akri

Landbúnaður er mikilvægur í Tonga og margir Síðari daga heilagir rækta og uppskera matartegundir.

Ljósmynd
tvær hlæjandi konur vinna með bananablöð í eldhúsi

Á Tonga, eins og í mörgum samfélögum Kyrrahafseyja, eru bananalauf oft notuð við að tilreiða fjölskyldumáltíðir.

Ljósmynd
fjölskylda að syngja saman sálm

Sálmasöngur er mikilvægur þáttur í tilbeiðslu á Tonga, eins og hvarvetna í kirkjunni.

Ljósmynd
maður fær aðstoð annarra við að klæðast hefðbundnum fötum

Hefðbundinn fatnaður gegnir mikilvægu hlutverki í samfélaginu á Tonga.

Ljósmynd
brosandi ungur maður á kirkjuviðburði

Ungur maður nýtur þess að hitta aðra á ungmennaviðburði í samkomuhúsi á Tonga.

Ljósmynd
hjón að lesa saman

Reglubundið ritningarnám hjálpar hjónum á Tonga að vaxa saman andlega.

Ljósmynd
farartæki þakið eldfjallaösku

Í janúar 2022 voru margir hlutar Tonga þaktir ösku eftir eldgos.

Ljósmynd frá Malau Media, birt með leyfi

Ljósmynd
bátabryggja með sjálfboðaliðum og gjöfum

Meðlimir á eyjunni Tongatapu gáfu vistir, fluttar með báti, til hjálpar þeim sem eru á ytri eyjunum.

Prenta