September 2022 Hlýð þú á hannVeggspjald með listaverki og ritningarversi. Velkomin í þessa útgáfuMaren DainesÞað er von!Kynning á efni þessarar útgáfu tímaritsins, með áherslu á von og barnauppeldi. Ronald A. RasbandVon og huggun í KristiÖldungur Rasband kennir að þrenging sé hluti af sáluhjálparáætlun föðurins og að miðpunktur þeirrar áætlunar sé huggunin og vonin sem kemur frá friðþægingu Jesú Krists. Fyrir foreldraLeita andlegra gjafaÁbendingar um hvernig foreldrar geta notað septemberefni kirkjutímaritanna til að kenna börnum sínum. Maren Daines og G. Sheldon MartinÁhrifarík aðferð til barnauppeldisHöfundar þessarar greinar útskýra þrjár leiðandi reglur sem stuðla að tilfinningalegum og andlegum þroska barns, með því að styðja sig við fagnaðarerindi Jesú Krists og uppeldisrannsóknir. Reglur hirðisþjónustuVið getum hjálpað öðrum finna sig elskaða og meðteknaVið getum fylgt fordæmi frelsarans með því sýna öðrum kærleika svo þeim finnst þeir tilheyra, burt séð frá aðstæðum þeirra eða útliti. Kirkjan er hérNuku‘alofa, TongaYfirlit yfir vöxt kirkjunnar á Tonga. Frásagnir úr ritinu Saints [Heilagir], 3. bindiÖldungur Ezra Taft Benson heimsækir heilaga í PóllandiÞessi útdráttur úr 3. bindi ritsins „Saints [Heilagir],” segir frá heimsókn öldungs Ezra Taft Benson til Póllands, eftir Síðari heimstyrjöldina. Helstu trúarreglurLeidd af lifandi spámönnumHelstu reglur um hlutverk spámanna fyrr og síðar. Fyrirmynd trúarThelma Endicott, Utah, BandaríkjunumHápunktar úr lífi venjulegs Síðari daga heilags. Frá Síðari daga heilögum Annie WongMormónsbók var svarið mittSamkvæmt ráðleggingum Nelsons forseta um að styrkja vitnisburð, ákveður kona að lesa Mormónsbók fyrir lítt virka móður sína. Molly Ogden WelchReynið bara afturEftir að hafa vanrækt ritningarnám, er ung fullorðin manneskja þakklát fyrir tækifæri sem hún hlýtur til að iðrast og skuldbinda sig aftur reglubundnum lestri. Nadezhda KarezinaSannreyndu að þið séuð skyldEftir að nágrannavinur og sonur hennar falla frá, langar konu að vinna fyrir þau musterisverk. Casey Paul GriffithsEinn dag í einuFaðir lærir að taka einn dag í einu, þar sem sonur hans með einhverfu vex upp frá einu þroskastigi til annars. Ungt fullorðið fólk Patriciao M. GiuffraLeyfa Drottni að leiða líf sittÖldungur Giuffra kennir að Drottinn muni alltaf blessa okkur er við bregðumst við í trú. Maryssa DennisEr ég eina unga fullorðna manneskjan í leit að tilgangi?Ung fullorðin manneskja segir frá því sem hún lærði um tilgang eigin lífs, er hlutirnir fóru ekki eins og ráð var fyrir gert. Troy LarsgardAðferð til að forðast stöðnunEinhleypur meðlimur kirkjunnar lærir hvernig það blessar líf hans að fylgja vaxtarmynstrinu í Lúkasi 2:52. Að eldast trúfastlegaLora KinderFegurð öldrunarEldri kona ber kennsl á gleðina og blessanirnar sem geta fylgt því að eldast. José A. TeixeiraVeljið að vera hugarfarslega andlegÖldungur Teixeira kennir hvernig við getum verið hugarfarslega andleg og notið leiðsagnar heilags anda í ríkari mæli. Kom, fylg mér Hvað getum við gert til að „[veita] spekinni athygli“?Námshjálp fyrir lestur ykkar á Orðskviðunum. Hvað kenndi Jesaja um samansöfnun Ísraels?Námshjálp fyrir lestur ykkar á Jesajabók. Hvað kennir ritmál Jesaja mér um Jesú Krist?Námshjálp fyrir lestur ykkar á Jesaja. Hvað kenndi Jesaja um það að vera þjónn Drottins?Námshjálp fyrir lestur ykkar á Jesaja. „Mikil eru orð Jesaja“Myndir með upplýsingum um Jesajabók. Listaverk tengd Gamla testamentinuGanga í ljósi DrottinsFalleg listaverk sem sýna atriði tengd ritningunum. Íslandssíður Fagnaðarerindið er fyrir allt mannkyn