Júlí 2023 Hlýð þú á hannVeggspjald með listaverki og ritningarversi. Velkomin í þessa útgáfuPatricio M. GiuffraBoð frelsarans um að miðla ljósi sínuBoð um að miðla fagnaðarerindinu eins og postular Nýja testamentisins gerðu, þrátt fyrir misbresti. Quentin L. CookKöllun okkar til að miðla fagnaðarerindi frelsaransÖldungur Cook kennir að miðlun fagnaðarerindisins sé innifalin í því að virða sáttmála okkar sem meðlimir í ríki Guðs. Helstu trúarreglurMiðla fagnaðarerindi Jesú KristsGrunnreglur þess að miðla fagnaðarerindi Jesú Krists. Fyrirmyndir trúarGrzegorz PawlikKraftaverk Guðs halda áframPiltur frá Póllandi, sem er ákveðinn í að sanna að trúboðar hinna Síðari daga heilögu hafi rangt fyrir sér, heillast af boðskap þeirra og gengur að endingu í kirkjuna. Joy Teresa M. MoisesAllir hafa þörf fyrir fagnaðarerindiðÞað að sjá áskoranirnar sem fólk stendur frammi fyrir, kom mér í skilning um að Drottinn þarf á fastatrúboðum að halda til að miðla fagnaðarerindi sínu. Kraftaverk JesúCarlos A. GodoySjá kraftaverk frelsarans í lífi okkarÖldungur Godoy miðlar fjórum lexíum sem við getum lært af frelsaranum lækna hina blindu. Reglur hirðisþjónustuÞjóna með kærleikaHvernig kærleikslögmálið getur hjálpað okkur að þjóna á skilvirkan hátt. Brittany BeattieStyðja við meðlimi sem upplifa hjónaskilnaðHugmyndir til að hjálpa deilar- og greinarmeðlimum að styðja þá í bænaranda sem upplifa hjónaskilnað. Frá Síðari daga heilögum Christopher DeaverÁframhaldandi trúboð mittUngur trúboði fær fréttir af andláti föður síns og les síðan þýðingarmikið síðasta bréf frá honum. Luis RobledoÓttumst ekkiÞegar ég ákvað að gera myndband um þekkingu mína og tilfinningar til hins endurreista fagnaðarerindis Jesú Krists, hafði ég ekki hugmynd um hvað myndi gerast. En ég er feginn að hafa gert það. Shirl Brown Jr.Trúir þú á Guð?Piltur sem efast um það hvort hann hafi vitnisburð, er leiddur til að miðla vinkonu sinni fagnaðarerindinu. Kirkjan er hérPlovdiv, BúlgaríuYfirlit yfir vöxt kirkjunnar í Búlgaríu. Ungt fullorðið fólk Ciro SchmeilÞær breytingar sem við viljum – og viljum ekki – standa frammi fyrirÖldungur Schmeil líkir upplifunum sínum við hlaup í átt að þeim breytingum sem við kjósum og neyðumst til að gera á ferð okkar um jarðlífið. Dara LaytonBreyta nálgun minni til að öðlast vitnisburðUng fullorðin kona miðlar því hvernig breyting varð til þess að hún öðlaðist að lokum vitnisburð. Fyrir foreldraAð lifa eftir og miðla fagnaðarerindinuHugmyndir fyrir foreldra til að kenna börnum sínum að nota tímaritin. Norman HillHvatning í musterinuMusteri eru ólík öllum öðrum stöðum á jörðinni. Þau eru staðir opinberunar. Kom, fylg mér Patricio M. GiuffraVegur okkar til EmmausÖldungur Giuffra miðlar fimm einföldum athöfnum sem geta hjálpað okkur að komast nær frelsaranum. Hvernig get ég trúað án þess að sjá?Þrjár leiðir til að efla trú okkar og vitnisburð. Hvernig lifir maður eftir kenningu Krists?Líkt og trúskiptingarnir sem vísað er til í Postulasögunni 2, hversu vel tökum við á móti kenningu Krists? Hvernig leiðir Guð mig til að vinna verk sitt?Innsæi varðandi þátttöku okkar í verki Guðs. Hvað felst í því að vera kristin?Hvernig gengur okkur að styrkja kristilega eiginleika okkar? Dallin H. OaksTungumál bænarinnarOaks forseti minnir okkur á hið helga tungumál bænarinnar. Íslandssíður Þakklæti