2023
Plovdiv, Búlgaríu
Júlí 2023


„Plovdiv, Búlgaríu,“ Líahóna, júlí 2023.

Kirkjan er hér

Plovdiv, Búlgaríu

Ljósmynd
heimskort með hring utan um Búlgaríu
Ljósmynd
Útsýni yfir borgina Plovdiv

Plovdiv, sem er staðsett nálægt Maritsa-ánni, er næststærsta borg Búlgaríu og er menningarmiðstöð landsins. Fyrsta samkomuhús Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu í Búlgaríu var vígt stuttu eftir árið 2000. Í dag hefur kirkjan í Búlgaríu:

  • 2.400 meðlimi (hér um bil)

  • 7 greinar og 1 trúboð

  • 4 ættarsögusöfn

Búa sig undir aðalráðstefnu

Tsveteline Moneva býr börn sín undir að eiga andlega upplifun á aðalráðstefnu. „Ég er afar þakklát fyrir að heyra rödd Guðs í gegnum leiðtoga kirkjunnar og fyrir þann frið og gleði sem þeir færa okkur,“ sagði hún.

Ljósmynd
kona biður með dóttur sinni

Meira um kirkjuna í Búlgaríu

Ljósmynd
placeholder altText

Þetta samkomuhús í Sofíu, Búlgaríu, er staðsetta miðsvæðis fyrir meðlimina hér.

Ljósmynd
placeholder altText

Öldungur Dale G. Renlund, í Tólfpostulasveitinni, heilsar meðlim í heimsókn sinni til Búlgaríu árið 2019.

Ljósmynd
placeholder altText

Fjölskyldur og vinir safnast saman fyrir skírn nýs meðlims í Búlgaríu.

Prenta