2023
Hvað felst í því að vera kristin?
Júlí 2023


„Hvað felst í því að vera kristin?“ Líahóna, júlí 2023.

Kom, fylg mér

Postulasagan 11

Hvað felst í því að vera kristin?

Ljósmynd
Jesús kennir fólki

Kristur kennir lærisveinum sínum, 19. aldar enskur skóli, © Look And Learn / Bridgeman Images

Í Postulasögunni lærum við að lærisveinarnir sem fylgdu Kristi í frumkirkjunni hafi verið „kallaðir kristnir“ (Postulasagan 11:26). Á sama hátt keppa meðlimir Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu að því vera góðir, kristilegir einstaklingar. En hvað felst í því að vera kristin?

Það er ekki einföld trúarjátning. Að vera kristin, krefst meira en aðeins tryggðar af nafninu einu. Öldungur Robert D. Hales (1932–2017), í Tólfpostulasveitinni, spurði: „Hvernig kristnir einstaklingar erum við? Með öðrum orðum, hvernig gengur okkur í leit okkar eftir að fylgja Kristi?“1

Kristilegir eiginleikar

Öldungur Hales hvatti okkur til að meta framþróun okkar í því að þróa með okkur eftirfarandi kristilega eiginleika:2

  • Kærleika

  • Trú

  • Fórn

  • Umhyggju

  • Þjónustu

  • Þolinmæði

  • Frið

  • Fyrirgefningu

  • Trúarumbreytingu

  • Standast allt til enda

Heimildir

  1. Robert D. Hales, „Að vera kristilegri kristinn maður,“ aðalráðstefna, okt. 2012.

  2. Sjá Robert D. Hales, „Að vera kristilegri kristinn maður.“

  3. Russell M. Nelson, „Choices for Eternity,“ (heimslæg trúarsamkoma fyrir ungt fullorðið fólk, 15. maí 2022), broadcasts.ChurchofJesusChrist.org.

Prenta