September 2024 Velkomin í þessa útgáfuKristin M. YeeFinna líkn í Jesú KristiKennsla frá systur Yee og öldungi Uchtdorf um þær blessanir sem frelsarinn býður okkur. Greinar Jeffrey R. HollandMusterisklæði hins heilaga prestdæmisHolland forseti kennir að musterisklæðin sem meðtekin eru sem hluta af musterisgjöf okkar, þjóni sem áminning um sáttmála okkar og sem tákn um frelsarann og að þeim skal klæðast dag og nótt. Dallin H. OaksRussell M. Nelson: Spámaður fyrir okkar tímaOaks forseti lofar þjónustu og kenningar Russell M. Nelson forseta. Áratuga trúföst þjónusta: Útdráttur úr kenningum Russells M. Nelson forsetaHelstu áherslur kenninga spámannsins frá því að hann varð forseti kirkjunnar. Við berum vitni um lifandi spámann okkarÞakklætisorð meðlima um allan heim til Russell M. Nelson forseta. Isaac K. MorrisonSpámaðurinn vísar okkur til Jesú KristsÖldungur Morrison kennir að spámenn séu verkfæri í höndum Guðs til að leiða okkur í átt að frelsaranum og eilífum blessunum. Kristin M. YeeFinna líkn í sáttmálssambandi okkar við GuðSystir Yee kennir að fyrir tilstilli Jesú Krists getum við hlotið líkn frá því að takast ein á við áskoranir lífsins. Julianne Holt-LunstadEkki einmana lengur: Sjö leiðir til að tengjastSjö hugmyndir til að berjast gegn einmanaleika í lífi okkar. Frá Síðari daga heilögum Tom YellowmanÞað góða sem fagnaðarerindið færði mérÓfús trúarnemi gengur í kirkjuna eftir að hafa skynjað heilagan anda fyrir tilstilli meðlimina. Américo Chantre FernandesMormónsbók færði mér friðPiltur gengur í kirkjuna eftir að hafa hlotið vitnisburð um Mormónsbók. Ronald BaaGuð bauð upp á eitthvað betra fyrir okkurEftir trúskipti uppgötvar piltur sína guðlegu möguleika til að vaxa, læra og verða. Lisa Nielsen YoungAndinn gerði gæfumuninnDeildarorganisti sem er yfirbuguð af sorg finnur kærleika hjá deildarmeðlimum þegar hún nær ekki að ljúka við að spila lokasálminn. Stephan SeableAndleg áhrif sköpunarMyndhöggvari miðlar því hvernig listaverk hans gera honum kleift að tjá fegurð fagnaðarerindisins og heimsins. Kom, fylg mér Hvernig get ég styrkt vitnisburð minn um spámanninn?Aðalráðstefna getur hjálpað mér að styrkja vitnisburð minn um hinn lifandi spámann. Hvernig get ég búið mig undir að taka á móti frelsaranum?Nefítarnir tóku á móti frelsaranum í eigin persónu í nærveru þeirra. Hvað getum við lært af fordæmi þeirra sem getur hjálpað okkur að meðtaka frelsarann andlega? Listaverk úr MormónsbókKristur blessar NefítanaMyndlistaverk sem sýnir atriði tengd ritningunum. Ungt fullorðið fólk Maren KennedyHvernig það hjálpaði mér að endurbyggja undirstöður trúar minnar að vera niðurbrotinUng kona segir frá því hvernig hún fann lækningu eftir baráttu við þunglyndi, krabbamein og andlegt andvaraleysi. Emma HebertsonÞrjár leiðir til að takast á við lífið og njóta þessUngur fullorðinn einstaklingur miðlar tilvitnunum frá leiðtogum kirkjunnar um að endurvekja lífsgleðina. Áframhaldandi flokkar Kirkjan er hérReykjavík, ÍslandYfirlit yfir vöxt kirkjunnar á Íslandi. Fyrir foreldraÞakklát fyrir spámannTillögur að notkun kirkjutímarita í trúarnámi fjölskyldunnar. Íslandssíður Æðstu boðorðin tvö