Líahóna
Hvaða sannleika kenna 1. Nefí og 2. Nefí um Jesú Krist?
Mars 2024


„Hvaða sannleika kenna 1. Nefí og 2. Nefí um Jesú?“ Líahóna, mars 2024.

Kom, fylg mér

2. Nefí 31–33

Hvaða sannleika kenna 1. Nefí og 2. Nefí um Jesú Krist?

Við lok skrifta sinna, segir Nefí: „Ef þér trúið á Krist, þá munuð þér trúa á þessi orð, því að þau eru orð Krists“ (2. Nefí 33:10). Mörg sannindi um eðli frelsarans, líf hans og friðþægingu má finna í því efni sem við höfum lært í Mormónsbók það sem af er ári.

Ljósmynd
hendur Jesú fyrir framan hann

Komið til mín, eftir Evu Timothy

Persónuleiki Krists

Ljósmynd
Jesús kennir í samkunduhúsi

Ljós og sannleikur, eftir Simon Dewey

Þjónusta Krists

Ljósmynd
Jesús Kristur krossfestur

Krossfesting Krists, óþekktur listamaður

Friðþæging Krists

  • Hann endurleysti okkur með friðþægingu sinni (sjá 2. Nefí 2:6–7).

  • Hann framkvæmdi „algjöra friðþægingu“ sem sigrar líkamlegan og andlegan dauða (2. Nefí 9:5–22).

  • Hann getur veitt okkur styrk þegar við trúum á hann og veljum að iðrast (sjá 2. Nefí 31:13).

Prenta