„Djakarta, Indónesíu,“ Líahóna, mars 2024.
Kirkjan er hér
Djakarta, Indónesíu
Árið 1970 skírðu fyrstu sex trúboðarnir sem komu til Indónesíu fyrstu meðlimina, skipulögðu fyrsta söfnuðinn og hófu ferlið fyrir opinbera viðurkenningu á Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu. Nokkrir fleiri söfnuðir voru stofnaðir og höfuðstöðvar trúboðs voru stofnaðar í Djakarta árið 1975. Í dag hefur kirkjan í Indónesíu:
-
7.560 meðlimi (hér um bil)
-
2 stikur, 24 deildir og greinar, 1 trúboð
-
1 tilkynnt musteri (Djakarta)
Undirbúningur fyrir musterið
Wintolos-fjölskyldan frá Tangerang, Indónesíu, var innsigluð sem fjölskylda í Manila-musterinu á Filippseyjum árið 2010. Systir Wintolo segir: „Hve glöð við vorum þegar okkar ástkæri spámaður tilkynnti að musteri yrði í Indónesíu. Við munum halda áfram að biðjast fyrir og búa okkur undir nálægð við húss Drottins í landi okkar.“
Meira um kirkjuna í Indónesíu
-
Eldgosið í Indónesíu árið 1815 átti nokkurn þátt í endurreisn fagnaðarerindisins. Öldungur Quentin L. Cook útskýrir.
-
Unglingur frá Indónesíu kennir lexíu um von.
-
Linda K. Burton fyrrverandi forseti Líknarfélagsins er hrifinn af trúföstum konum í Indónesíu.
-
Þessi höfundur frá Indónesíu miðlar tíu táknum um sannan trúarlegan viðsnúning til fagnaðarerindis Jesú Krists.
-
Mormónsbók, Kenning og sáttmálar og Hin dýrmæta perla urðu fáanlegar í sameiginlegri útgáfu í Indónesíu árið 2010.