Mars 2024 Páskaboðskapur Æðsta forsætisráðsinsPáskahugrenningar frá Æðsta forsætisráðinu Gjaldfrjáls áskrift nú möguleg að kirkjutímaritumKirkjutímaritin eru nú fáanleg gjaldfrjálst fyrir meðlimi um allan heim. Hér er sýnt hvernig á að skrá sig fyrir árlegri áskrift. Greinar Jeffrey R. HollandFrelsari allra, fagnaðarerindi fyrir allaFagnaðarerindi, friðþæging og upprisa Jesú Krists blessar öll börn Guðs. Benjamin M. Z. TaiLeidd örugglega þangað sem við þurfum að veraÖldungur Tai kennir að frelsarinn muni látlaust aðstoða okkur á ferð okkar á ótrúlegan hátt. Betsy VanDenBergheGróðursetja aftur sáðkorn trúarLexíur frá þeim sem snerust aftur til trúar. Lausnir fagnaðarerindisins Hailey AdamsÞað sem ég lærði þegar ég hætti að vera á samfélagsmiðlumGæti hlé frá samfélagsmiðlum hjálpað mér að finna tilgang og tengjast öðrum? Kathy Winder ParryÁnetjuð sjónvarpsþætti: Hvernig ég lét Guð ríkjaÉg hafði horft á þennan sjónvarpsþátt í 19 ár. Gæti ég hætt því? Sheldon MartinÞrjár leiðandi reglur um hvernig nota á tæknina og miðlaÞrjár reglur til að ákveða notkun miðla. Frá Síðari daga heilögum Ljubica BlaževicÉg vissi að ég naut verndarVið lestur Mormónsbókar finnur höfundurinn fyrir friði, þrátt fyrir að vera umkringdur stríði, og gengur síðar í kirkjuna. Mike CollinsMild miskunn 25 árum síðar25 ára gamalt bréf blessar dóttur fyrrverandi trúarskólanema sem á í erfiðleikum. Maija-Kaarina MäkinenAndlit í glugganumHöfundurinn myndar vináttu við einmana konu sem verður varanleg. Christi GerlachViltu láta mömmu lifaSem barn fann höfundurinn frið í bæn fyrir móður sinni, sem þarfnaðist opinnar hjartaaðgerðar. Weiling Chen Canfield (Winnie)SannleiksorðHöfundurinn segir frá trúarumbreytingu sinni og fúsleika til að láta aðra sjá, heyra og skynja vitnisburðinn sem hún hlaut með vitni heilags anda. Kom, fylg mér Hvað var að gerast á tíma Jesaja?Þetta kort gerir ykkur mögulegt að finna staðina sem Jesaja vísar til. Hverju lofar Jesús Kristur sem heimurinn getur ekki lofað?Samanburður á loforðum Jesú Krists og loforðum heimsins. Hvernig getur það hjálpað mér við samansöfnun Ísraels að vera friðflytjandi?Nefí sá að kirkjur myndu deila hver við aðra á síðari dögum, en samansöfnun lýðs Drottins verður að fara fram á æðri og helgari hátt. Hvaða sannleika kenna 1. Nefí og 2. Nefí um Jesú Krist?Mörg sannindi um eðli frelsarans, líf hans og friðþægingu má finna í því efni sem við höfum lært í Mormónsbók það sem af er ári. Hvernig get ég gert Mormónsbók að páskahefð?Nota 3. Nefí 11:1–17 til að hafa helga páskastund. Ungt fullorðið fólk Kristin M. YeeÞú tilheyrirSystir Yee útskýrir hvernig okkar sanna tilfinning um að tilheyra kemur frá sáttmálssambandi okkar við himneskan föður. Anne AketchÉg var umkringd fólki en var samt einmanatilheyra, vinátta, bæn, Jesús Kristur, Guð faðirinn, ungt fullorðið fólk Áframhaldandi flokkar Fyrir foreldraVið tölum um KristÁbendingar um notkun þessarar útgáfu við að kenna börnum ykkar að miðla fagnaðarerindinu, láta Drottin leiða sig og reglur um notkun miðla. Kirkjan er hérDjakarta, IndónesíuYfirlit yfir vöxt kirkjunnar í Indónesíu. Íslandssíður Fagnaðarerindið er svarið við öllum spurningum og erfiðleikum lífsins Söguleg heimsókn öldungs Garys E Stevenson til Íslands, lands elda og ísa