Svör postula
Hvað gera postular?
Öldungur og systir Bednar í heimsútsendingu þáttarins Nærmynd.
Postular eru þjónar Drottins. Þeir ferðast um heiminn til að vitja meðlima kirkjunnar.
Í minni fyrstu ferð sem postuli hitti ég mann sem átti erfitt með að lifa eftir Vísdómsorðinu. Ég sagði við hann: „Drottinn sendi mig hingað til að færa þér þessa orðsendingu: ‚Þú getur gert þetta Ég lofa þér hjálp hans þegar þú tekst á við þessa áskorun.‘“
Sendir Drottinn einn af postulum sínum á enda veraldar til hjálpar aðeins einni manneskju? Svarið er já. Hann gerir það öllum stundum.