Páskaliljur Hvítar og fallegar páskaliljur geta minnt okkur á hinn dásamlega dag þegar Jesús reis upp. Fimm hvítar liljur eru faldar í þessari mynd. Í hvert sinni sem þið finnið eina, nefnið þá eitthvað sem þið hafið lært um Jesú.