2017
Hvernig get ég hjálpað fjölskyldu minni að vera sterk?
April 2017


Svör postula

Hvernig get ég hjálpað fjölskyldu minni að vera sterk?

„Meiri kostgæfni og umhyggjusemi heima fyrir,“ Aðalráðstefna, okt. 2009, 17.

How can I help my family be strong

Segið fjölskyldu ykkar að þið elskið hana og sýnið það í verki.

Berið vitni um það sem þið vitið að er sannleikur fyrir vitni heilags anda. Gefið þeim vitnisburð ykkar sem þið elskið heitast.

Takið fúslega þátt í bænagjörð og ritninganámi með fjölskyldu ykkar. Takið virkan þátt í fjölskyldukvöldum og gerið þau skemmtileg.

Verið trúföst við að læra hið endurreista fagnaðarerini Jesú Krists, lifa eftir því og elska það.