103 Kölluð til að þjóna Hvetjandi 1. Kölluð til að þjóna himins Herra, valin til að vitna’ um nafnið hans, víðri veröld boðskapinn hans bera, birta undur kærleikans. [Chorus] Áfram, alltaf áfram, er vér lofum nafnið hans. Áfram, alltaf áfram, er vér lofum nafnið hans. Áfram, sækjum áfram, fram með sigursöngva hljóm. Guð oss gefur styrk í þjónustu við æðsta konungdóm. dóm. 2. Kölluð til að öðlast æðstu blessun eins og konungs börnum hæfir best, játa nafn Krists glöðum, heilum huga, honum lofgjörð flytja mest. [Chorus] Áfram, alltaf áfram, er vér lofum nafnið hans. Áfram, alltaf áfram, er vér lofum nafnið hans. Áfram, sækjum áfram, fram með sigursöngva hljóm. Guð oss gefur styrk í þjónustu við æðsta konungdóm. dóm. Texti: Grace Gordon, alt. Lag: Walter G. Tyler Íslensk þýðing: Jón Hjörleifur Jónsson, 1923 Kenning og sáttmálar 4:2–3 Kenning og sáttmálar 20:17–19