Tónlist
Fyrir þessa fögru jörð


24

Fyrir þessa fögru jörð

Glaðlega

1. Fyrir þessa fögru jörð,

fyrir himins glæsta sýn,

fyrir Drottins dýra ást,

dag sem hvern ég veit er mín,

[Chorus]

Drottinn þér skal láta’ í ljós

lof og dýrð og þökk og hrós.

2. Fyrir hverja fagra stund,

fyrir sérhvern dag sem nótt,

dali, hæðir, laufgan lund,

ljósið himintungla rótt,

[Chorus]

Drottinn þér skal láta’ í ljós

lof og dýrð og þökk og hrós.

3. Fyrir milda móðurást,

mjúka’ og styrka föður hönd,

bróðurþel og kærleiks koss,

kunningsskap og vinabönd,

[Chorus]

Drottinn þér skal láta’ í ljós

lof og dýrð og þökk og hrós.

Texti: Folliott S. Pierpoint, 1835–1917

Lag: Conrad Kocher, 1786–1872

Íslensk þýðing: Friðrik Guðni þórleifsson, 1944

Sálmarnir 95:1–6

Sálmarnir 33:1–6