Sögur úr ritningunum
Spámaðurinn Malakí


„Spámaðurinn Malakí,“ Sögur úr Gamla testamentinu (2022)

„Spámaðurinn Malakí,“ Sögur úr Gamla testamentinu

Malakí 13

Spámaðurinn Malakí

Hlýðni við tíundarlögmálið

fólk greiðir slæma tíund

Gyðingar greiddu tíund með því að gefa Drottni einn tíunda hluta af uppskeru sinni og skepnum. Drottinn blessaði það þegar það greiddi tíund. Sumir Gyðinganna tóku þó að gefa slæmt brauð eða blind eða sjúk húsdýr sem tíund. Það hélt því besta fyrir sig sjálft.

1. Mósebók 14:20; 28:22; 5. Mósebók 12:6, 11, 17; Malakí 1:7–8, 12–13

Malakí kennir fólkinu

Drottinn var ekki ánægður. Malakí spámaður sagði Gyðingunum að þeir væru að ræna Drottin þegar þeir greiddu ekki heiðarlega tíund. Malakí bauð þeim að iðrast.

Malakí 3:8–9

Malakí horfir á fólkið gefa heiðarlega tíund

Drottinn gaf Gyðingunum loforð. Ef það gæfi heiðarlega tíund, myndi Drottinn úthella miklum blessunum frá himni.

Malakí 3:10–12.