Upphöf og heiti sálmanna Skrá yfir fyrstu línu hvers sálms. Ef heiti sálms er annað en upphaf textans er hvorttveggja skráð, en þá er heiti sálms skráð með skáletri. A Alsælu fyllist öndin mín 42 Andi Guðs sveif áður fyrr 107 Auk heilaga helgun 39 Á Á förnum vegi fátækan 12 Á háum fjallsins hnúk 4 Á krossi háum Kristur minn 66 Áfram Herrans herir 102 Ást ef heima býr 110 B Betlehems völlunum var hann á 78 Beygðu kné þín 57 Bjargið alda 56 Boðorðin haldið 113 Borinn er sveinn í Betlehem 83 Breytið nú rétt 97 Bænamál 45 Bænin er andans einlægt mál 46 Börn vors Drottins 14 D Degi hratt nú hallar 50 Drottin vor reis dauðum frá 74 Dvel hjá mér, Guð 54 Dýrmæt er hirðinum hjörðin 92 E Elskið hver annan 117 Englakór frá himnahöll 77 Er í lífsins orðum leita 106 Er í stormum lífs þíns 27 É Ég fer hvert sem vilt að ég fari 104 Ég græna hæð í huga lít 68 Ég veit að Guð er til 114 Ég veit minn lifir lausnarinn 36 Ég veit minn ljúfur lausnarinn 35 F Faðir, þín börn nú vilja 23 Fagna þú veröld 76 „Fylg þú mér“ 55 Fylkjum liði 93 Fyrir þessa fögru jörð 24 Fyrsta bæn Josephs Smith 10 Fögur er foldin 86 G Gjörnýt þær gullnu stundir 88 Guð sé með þér uns við hittumst heil 49 Guðs andi nú ljómar og logar sem eldur 2 Guðs barnið eitt ég er 112 Guðs kristni í heimi 85 Göngum þakkargjörðar til 25 H Hann enga á vöggu 82 Hef ég drýgt nokkra dáð? 91 Heimilið er himni nær 111 Heims um ból 79 Helgisöng vér hefjum senn 58 Herra, sjá bylgjurnar brotna 38 Heyrið og nemið himnanna óð 105 Hér öll við dveljum eina stund 72 Hið mikla vígi vort er Guð 17 Hóf þín dagsins hugsun fyrsta? 47 Hve blíð eru boðorð Guðs 18 Hve ljúft minn Guð 29 Hærra, minn Guð til 32 Í Í Betlehem er barn oss fætt 83 Ísrael, Drottinn á þig kallar 5 K Kenn mér hans ljósð og kærleik að fá 116 Kom, heyrið spámann hefja 8 Kom, kóngur konunganna 15 Kom þú til Jesú 40 Kölluð til að þjóna 103 L Lausnari minn lifir 35 Lág var Jesú fæðing fyrr 70 Leggjum krafta til og tökum á 94 Leið mig til þín 33 Leið oss, mikli himna 28 Ljós heimsins 80 Lof syngið honum sem litið fékk Jahve 11 Lýs milda ljós 30 M Minn hiðir er Drottinn 19 Miskunnsemda blikið bjarta 120 N Náðugi konungur, Nasaret frá 63 Nú er sólskin mér í sál í dag 87 Nú fagna vér skulum 3 Nú Ísraels lausnari 26 Nú rís í trú 100 Ó Ó, blessuð sértu bænarstund 44 Ó, borgin litla, Betlehem 81 Ó, Drottinn hjá mér dvel í nótt 53 Ó, faðir, gjör mig lítið ljós 48 Ó, Guð á himni háum 71 Ó hve dýrðleg er að sjá 84 Ó, hve það var indæll dagur 10 Ó, höfuð dreyra drifið 67 Ó, Jesús bróðir besti 115 Ó, kom þú örugg 13 Ó, minn faðir 96 Ó, segðu oss frá því hvað sannleikur er 99 S Sannir í trúnni 109 Sem ég hef elskað 117 Sem góður hirðir Herrann velur 20 Sjá, dagur rís 1 Sjá deyja lífs vors lausnarann 61 Sorgmæddi förumaðurinn 12 Spámanninn gleð þú Guð 9 Svo sem döggin silfurtæra 52 Svo sem oss kennir æ Guðs orð 60 T Til endurgjalds 90 Tíl Þin, Kristur, bljúg vér berum 59 Trú mín er á Krist 34 Trú vorra áa 89 U Um Jesú ég hugsa 65 Upp frá dauðum er hann risinn 73 V Veit oss Guð faðir vora bæn 64 Veldu rétt 98 Ver hjá mér hverja stund 31 Ver hljóð, mín sál 41 Vér heiðrum Jesú heilagt nafn 62 Við leitum þín, Drottinn (Konur) 118 Vitnisburður 37 Vonin Síons 108 Vor Guð hefur spámönnum 21 Vorn spámann vér þökkum þér 7 Þ Það aldin út er sprungið 75 Það engill uppheims var 6 Þakkargjörð vér þyljum 51 Þá ást og visku veitti hann 69 Þér öldungar fólksins (Karlmenn) 119 Þitt hús vér elskum öll 95 Þó raunir sárar sverfi að 43 Þú mikill ert 22 Ö Öll sköpun syngi Drottni dýrð 16 Öll við erum kölluð 101