112 Amma Ástúðlega 1. Ég fæ hjá þér koss, þú faðmar mig blítt, og fagnar, er sérðu mig. [Chorus] Og ég óska´ að öll börn um allan heim ættu ömmu* eins og þig. 2. Þú lest mér í bók og syngur mér söng, og segir þú elskir mig. [Chorus] Og ég óska´ að öll börn um allan heim ættu ömmu* eins og þig. 3. Ég vil vera góð´r og gera allt vel, og hvísla: „Ég elska þig.“ [Chorus] Og ég óska´ að öll börn um allan heim ættu ömmu* eins og þig. * Víxlorð: Afa Lag og texti: Nonie Nelson Sorensen, f. 1925. © 1989 IRI Íslensk þýðing: Jón Hj. Jónsson