Tónlist
Halló


130

Halló

Fagnandi

Halló! (Halló!)*. Halló! (Halló!)

Velkomin/n víst þú sért.

Halló! (Halló!). Halló! (Halló!)

Kært, að þú komin/n ert

sem einn af okkur á ungbarnafund,

og einkagesturinn okkar þessa stund.

Halló! (Halló!) Halló! (Halló!)

Velkomin/n hér í dag.

*Veljið börn til að syngja bergmálið

Lag og texti: Maurine Benson Ozment, 1932–2015. ©. © 1968 IRI

Íslensk þýðing: Jón Hj. Jónsson