42 Í faðmi frelsarans Af tilfinningu 1. Í faðmi frelsarans ég finn hans kærleiks undur, og áhrif anda hans í öllu´ er augað sér. [Chorus] Hann veit, að ég elska hann, allt líf mitt á með sann. Í faðmi frelsarans ég finn hans kærleiks undur. 2. Í faðmi frelsarans Guðs föðurást mig vefur Er heitt ég bið til hans, mitt hjarta öðlast frið. [Chorus] Hann veit, að ég elska hann, allt líf mitt á með sann. Í faðmi frelsarans ég finn hans kærleiks undur. 3. Í faðmi frelsarans ég fæ hans ríka blessun, og hjarta mitt er hans, því hann er hirðir minn. [Chorus] Hann veit, að ég elska hann, allt líf mitt á með sann. Í faðmi frelsarans ég finn hans kærleiks undur. 4. Hans ást ég öðrum gef, er elskuríkt ég þjóna, því meir sem miðlað hef, því meira’ í staðinn hlýt. [Chorus] Hann veit, að ég elska hann, allt líf mitt á með sann. Í faðmi frelsarans ég finn hans kærleiks undur. Texti: Ralh Rodgers yngri, 1936–1996; K. Newell Dayley, f. 1939; og Laurie Huffman, f. 1948 Íslensk þýðing: Jón Hj. Jónsson Lag: K. Newell Dayley, f. 1939 © 1978, 1979 K. Newell Dayley. Birt með leyfi. Öll réttindi áskilin. þennan söng má afrita til nota heima eða Í kirkju, en ekki Í hagnaðarskyni. Jóhannesarguðspjall 15:10–12