1. Ég var oft á göngu á grænsprottnu túni
og glitrandi sóleyjar týndi ég mér.
Hver einasta sóley var óður minn til þín,
ó, ástkæra móðir, sem hugljúfust er.
2. Enn ber ég þér, móðir, þá ást mína´ og drauma,
það allt, sem ég þrái´ og í hjartanu býr.
Ég veit, að þú skilur von mína´ og gleði,
minn vegur er hjá þér, svo bjartur og hlýr.