102 Kærleikur talar hér Ljúflega Syngið raddirnar hvora um sig, síðan báðar í 3. endingu. 1. (Telpur) Móðir mín bænir biður, biður með okkur hvern dag. bænamál hennar heyri helgilotningar með brag. Við bænamál hennar bezt líður mér, og kært því þakka kærleikstalið hér. 2. (Drengir) Heimilið mitt er hverja stund helgað af prestsins vígðri mund, og pabbi og mamma sjálf sýna mér, hvernig að treysta´ og hlýða mér ber. Fræðsla þeirra öll mér örugg er, því kærleikur talar hér. 3. (3. endingu) Oft ég frelsarann fast hjá mér finn við kærleikstalið hér Lag og texti: Janice Kapp Perry, f. 1938 Íslensk þýðing: Jón Hj. Jónsson © 1980 Janice Kapp Perry. þennan söng má afrita til nota heima eða Í kirkju, en ekki Í hagnaðarskyni. Mósía 4:15 Kenning og sáttmálar 68:28