28 Vögguljóð Maríu Af tilfinningu 1. Sof þú rótt, sof þú nú, barnið blítt, já, sof þú nú vært og rótt. Sof þú, ó, sof þú nú sætt og þýtt um stjörnubjarta nótt. Og stjörnuljósin lýsa þér, þau lýsa þér og mér svo skært. [Chorus] Sof þú, ó, sof þú nú vært, barnið mitt kært, sof þú, ég vaki þér hjá. 2. Hjá jötu þinni vökum við, víst á nóttin kyrrð og frið. Lítið barn, sem í ljósinu býr, þinn lífsþráð Drottinn snýr. Og fæddur kóngur sefur sætt, hann sefur hjá mér rótt og vært. [Chorus] Sof þú, ó, sof þú nú vært, barnið mitt kært, sof þú, ég vaki þér hjá. Yfirrödd að vildOg stjörnuljósin lýsa þér,þau lýsa þér svo skært.Sof þú, ó, sof þú nú vært,barnið mitt kært,sof þú, ég vaki þér hjá.Yfirrödd að vildOg fæddur kóngur sefur sætt,hann sefur rótt og vært.Sof þú, ó, sof þú nú vært,barnið mitt kært,sof þú, ég vaki þér hjá. Texti: Jan Underwood Pinborough, f. 1954. © 1989 IRI Íslensk þýðing: Ingólfur Jónsson frá Prestbakka Lag: þýskt þjóðlag; úts. Darwin Wolford, f. 1936. Úts. © 1989 IRI Jesaja 9:6 Lúkasarguðspjall 2:7–19 Matteusarguðspjall 2:1–2