1. Mamma* ég ann þér, almest ég ann þér,
alfaðir hefur sent mig til þín.
Ef ég er nær þér, öll sorg er fjær mér,
efst er því ávallt ást mín til þín.
2. Mamma, ég ann þér, systir, ég ann þér
bróðir, þú berð oft birtu til mín.
Loks, er ég leik mér, langt mamma frá þér,
kært er að koma´ er þú kallar til mín.
3. Mamma, ég ann þér, almest ég ann þér,
því vil ég æ vera hjálpin þín.
Brosið þitt ber mér birtu´ og yl lér mér,
sumar og sól í sál í sál minni skín.
Mamma, ég ann þér, já mest þér ég ann.
Lag og texti: Lorin F. Wheelwright, 1909–1987
Ísl. texti: Ingólfur Jónsson frá Prestbakka
© 1969 Lorin F. Wheelwright. þennan söng má afrita til nota heima eða Í kirkju, en ekki Í hagnaðarskyni.