1. Hvar ást er einnig er Drottinn.
Hvar ást býr búa ég vil.
Leið oss þau boð að bera,
fylgja og heyra honum til.
2. Hvar ást er, einnig er Drottinn.
Með lotningu við lofum hann.
Kenn oss að biðja Guð í hæstri hæð,
og vita’ að hann vill leiða oss í ást.
Sú sæla, er ástin allt um vefur
í söng, er söng oss vekur hjá!
Í fögnuði’ er oss fundið ástin hefur.
Ást hlýtur sá, sem gefur ást.
3. Hvar ást er, einnig er Drottinn
og honum viljum dvelja hjá.
Þinn veg oss leið þú ljúfri kærleiks hönd
til eilífs lífs í himnaríkis lönd.
Texti: Joanne Bushman Doxey, f. 1932, og Norma B. Smith, 1923–2010
Íslensk þýðing: Jón Hj. Jónsson
Lag: Joanne Bushman Doxey, f. 1932, og Marjorie Castleton Kjar, 1927–2019
© 1972 Joanne Bushman Doxey og Marjorie Castleton Kjar. Úts. © 1989 IRI. þennan söng má afrita til nota heima eða Í kirkju, en ekki Í hagnaðarskyni.