Fyrir tvö hundruð árum, á fallegum vormorgni, árið 1820, hélt hinn ungi Joseph Smith út í skóg til bænar, nærri heimili sínu í uppsveitum New York, Bandaríkjunum, til að vita í hvaða kirkju hann ætti að ganga. Hann hafði spurningar varðandi eigin sáluhjálp og treysti því að Guð hjálpaði sér.