Sögur úr ritningunum
16. kafli: Sonur konungsmannsins


16. kafli

Sonur konungsmannsins

The son of a certain nobleman is very sick - ch.16-1

Einn leiðtogi Gyðinganna átti son sem var afar veikur. Allir héldu að sonur hans myndi brátt deyja.

The nobleman travels to the city of Cana to find Jesus - ch.16-2

Maðurinn skildi við son sinn heima og ferðaðist marga kílómetra til borgarinnar Kana. Þar fann hann Jesú.

The nobleman asks Jesus to come heal his son - ch.16-3

Maðurinn bað frelsarann að koma með sér og lækna son sinn. Jesús sagði honum að sonur hans myndi læknast. Maðurinn trúði Jesú og hélt heim á leið.

The nobleman returns home to find his son recovering - ch.16-4

Þjónar hans komu til móts við hann. Þeir sögðu honum að syni hans liði betur og hann myndi lifa. Hann spurði þá hvenær syni hans hafi farið að líða betur. Þeir sögðu honum það. Það var á sömu stundu og Jesús sagði að sonurinn myndi læknast.

The nobleman sees his son recovering and he and his household have even more faith in Christ - ch.16-5

Maðurinn vissi að Jesús Kristur hafði læknað son hans. Hann og öll fjölskylda hans trúðu á frelsarann.