Sögur úr ritningunum
Tímatal Nýja testamentsins


Tímatal Nýja testamentsins

Áður en Jesús fæddist til E.Kr. 2

  1. Elísabet og Sakaría

  2. María og engillinn

  3. Fæðing Jóhannesar skírara

  4. Jósef og engillinn

(E.Kr. 0‒2)

  1. Fæðing Jesú Krists

  2. Kennsla í musterinu

  3. Vitringarnir

  4. Hinn rangláti konungur Heródes

E.Kr. 11

  1. Drengurinn Jesús

E.Kr. 31

  1. Jesús skírist

  2. Jesú er freistað

  3. Brúðkaupið í Kana

  4. Jesús og hús himnesks föður hans

  5. Nikódemus

  6. Konan við brunninn

  7. Sonur konungsmannsins

  8. Íbúar Nasaret reiðir

  9. Jesús velur postula sína

  10. Fjallræðan

  11. Jesús kennir um bæn

  12. Jesús hastar á vindinn og öldurnar

  13. Maðurinn með illu andana

  14. Maðurinn sem gat ekki gengið

E.Kr. 32

  1. Dóttir Jaírusar er reist upp frá dauðum

  2. Kona snertir föt Jesú

  3. Jesús fyrirgefur konu

  4. Vinna verk föður síns á jörðu

E.Kr. 33

  1. Jesús mettar 5.000 manns

  2. Jesús gengur á vatninu

  3. Brauð lífsins

  4. Jesús læknar heyrnarlausan mann

  5. Pétur vitnar um Krist

  6. Birtist í dýrð: Ummyndunin

  7. Pilturinn með illa andann

  8. Miskunnsami Samverjinn

  9. Jesús segir þrjár dæmisögur

    • Týndi sauðurinn

    • Týndi peningurinn

    • Glataði sonurinn

  10. Líkþráu mennirnir tíu

  11. Faríseinn og tollheimtumaðurinn

  12. Jesús læknar blindan mann

  13. Góði hirðirinn

  14. Jesús blessar börnin

  15. Ríki ungi maðurinn

E.Kr. 34

  1. Jesús reisir Lasarus upp frá dauðum

Síðasta vikan í lífi frelsarans

  1. Frelsarinn fer til Jerúsalem

  2. Eyrir ekkjunnar

  3. Síðari koman

  4. Meyjarnar tíu

  5. Talenturnar

  6. Fyrsta sakramentið

  7. Önnur kennsla við síðustu kvöldmáltíðina

  8. Jesús þjáist í Getsemanegarðinum

  9. Réttarhöldin yfir Jesú

  10. Jesús krossfestur

  11. Jesús upprisinn

E.Kr. 34–70

  1. Postularnir stjórna kirkjunni

  2. Pétur læknar mann

  3. Ranglátir menn drepa Stefán

  4. Símon og prestdæmið

  5. Sál lærir um Jesú

  6. Pétur vekur Tabítu aftur til lífsins

  7. Páll og Sílas í fangelsi

  8. Páll hlýðir heilögum anda

  9. Páll lýkur verki sínu

Númerin fyrir framan heitin á köflum þessarar bókar er númerið á köflunum þar sem þið getið lesið söguna.

Dagsetningar og röð atburða eru nokkurn veginn réttar.