Sögur úr ritningunum
Önnur dæmisagan: Týndi peningurinn


Önnur dæmisagan

Týndi peningurinn

A woman searches for a lost coin - ch.35-11

Kona nokkur átti 10 silfurpeninga. Hún týndi einum peningnum. Hún leitaði hans um allt húsið.

The woman calls her friends together to rejoice with her in finding the coin - ch.35-12

Loks fann hún peninginn. Hún var mjög glöð. Hún kallaði á vini sína og ættingja til að segja þeim. Þeir glöddust einnig yfir því að hún fann týnda peninginn.

Jesus compares the lost coin to a member of the Church who was less active and has come back - ch.35-14

Leiðtogar og meðlimir kirkjunnar eru líkt og konan í sögunni; týndi peningurinn er líkt og meðlimir kirkjunnar sem koma ekki lengur í kirkju eða reyna ekki lengur að fylgja boðorðunum. Það er eins og þeir séu týndir frá kirkjunni. Jesús Kristur vill að meðlimir kirkjunnar finni hvern týndan bróður eða systur og hjálpi þeim að koma aftur til hans. Hann er mjög glaður þegar það gerist.

Jesus the Christ, 455–56

The angels are happy when a person repents and comes back into the Church - ch.35-13

Vinirnir og nágrannarnir í sögunni eru eins og englar Guðs. Englarnir eru afar glaðir þegar einhver iðrast.