Sögur úr ritningunum
19. kafli: Fjallræðan


19. kafli

Fjallræðan

Sermon on the Mount - Jesus teaching on a mountainside by the Sea of Galilee - ch.20-1

Dag nokkurn kenndi Jesús postulum sínum fagnaðarerindið uppi í fjallshlíð við Galíleuvatn.

Sermon on the Mount - Jesus is teaching the people how to live - ch.20-2

Hann sagði þeim hvernig þeir áttu að lifa svo þeir gætu verið hamingjusamir og lifað á ný hjá himneskum föður. Það sem hann kenndi þeim getur einnig gert okkur hamingjusöm.

Sermon on the Mount - Jesus is telling the people to be gentle, patient and willing to follow the Lord - ch.20-3

Jesús sagði að við ættum að vera góð, þolinmóð og reiðubúin að hlýða himneskum föður.

Sermon on the Mount - Jesus teaches the people that they should be righteous - ch.20-4

Við ættum að leggja mikið á okkur til að vera réttlát.

Sermon on the Mount - Jesus teaches that we should forgive those who do wrong to us - a man who has been injured is pictured with his attacker - ch.20-5

Við ættum að fyrirgefa fólki sem særir okkur eða lætur okkur líða illa. Ef við fyrirgefum þeim, mun himneskur faðir fyrirgefa okkur.

Sermon on the Mount - Jesus teaches the people to be peacemakers - people giving food to others is depicted -  ch.20-6

Við ættum að vera friðflytjendur, elska aðra og hjálpa öllum að elska hvert annað.

Sermon on the Mount - Jesus tells the people to spread the gospel and do good - a man teaching an older woman is depicted - ch.20-7

Við ættum ekki að vera hrædd við að segja öðrum frá fagnaðarerindinu eða sýna þeim að við elskum himneskan föður. Þegar aðrir sjá okkur gera gott, mun það hjálpa þeim að trúa á Guð.

Sermon on the Mount - Jesus teaches the people to keep promises - a man is depicted giving money to a woman who is selling bread - ch.20-8

Við ættum alltaf að standa við loforð okkar.

Sermon on the Mount - Jesus teaches the people to treat others as they would want to be treated - a man is depicted helping a lame man walk - ch.20-9

Rétt eins og við viljum að aðrir séu góðir við okkur, ættum við að vera góð við þá.

Sermon on the Mount - Jesus tells the people they will be happy and blessed if they follow they things He has told them - ch.20-10

Jesús sagði, að ef við gerum þetta, munum við vera hamingjusöm. Himneskur faðir mun blessa okkur og við munum lifa með honum á ný.