Sögur úr ritningunum
56. kafli: Pétur læknar mann


56. kafli

Pétur læknar mann

A crippled man sits by the temple and begs - ch.56-1

Maður sem gat ekki gengið var borinn til musterisins dag hvern. Hann sat við musterisdyrnar og bað um pening. Dag einn sá hann Pétur og Jóhannes á leið inn í musterið.

Peter tells the man they have no money - ch.56-2

Hann bað Pétur og Jóhannes um peninga. Pétur sagðist ekki eiga neina peninga. Pétur sagðist myndi gefa honum annað.

Peter blesses the man in the name of Jesus Christ - ch.56-3

Pétur blessaði manninn í nafni Jesú Krists og læknaði hann. Síðan hjálpaði hann honum að rísa á fætur.

A crippled man is healed by Peter - ch.56-4

Maðurinn gekk í fyrsta sinn á ævi sinni. Margt fólk sá manninn ganga og hoppa. Það vissi að þetta var kraftaverk. Það vissi að Pétur hafði kraft Guðs. Pétur sagði þeim að Jesús Kristur hefði veitt sér kraft til að lækna manninn. Pétur var mikill trúboði. Hann hjálpaði mörgum til trúar á Jesú Krist og að fylgja honum.